27.12.2010 | 21:26
Fallegu jólagjafirnar
Afskaplega góð jól, það sem komið er. Hátíðleg, með boðskap, góður matur og samvera fjölskyldunnar. Æ oftar heyrir maður að fólk hefur hætt jólagjafakapphlaupinu, og sett ný viðmið. Fjölskylda vinarfólks okkar tók upp þann sið að eingöngu yrðu gefnar heimatilbúnar gjafir milli systkina og barna þeirra. Þá komu í ljós miklir listamenn og hönnuðir. Fjölskyldan kemur saman á jóladag og þá eru gjafir gefnar. Nú í fyrsta skipti voru þær einnig í formi söng og leiklistar. Það má enginn heyra á það minnst að leggja þetta af. Það er komin hefð og það verður bara skemmtilegra.
Minnist fimmtugsafmælis vinar míns frá Bíldudal. Þar sem fólk kom saman til þess að skemmta hvort öðru. Þá spruttu fram hver snillingurinn á eftir öðrum. Þessi mögnun sem við ,,þiggjendur" vitum vart hvað er.
Jólagjafir sprottnar úr slíkri mögnun eru fallegustu jólagjafirnar.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Gott að heyra að þið hafið haft góð jól. Þegar ég lít yfir pakkaflóðið hér hjá mér sé ég síst færri gjafir en venjulega. Einhverjir eru hættir að gefa en aðrir komið inn í staðinn. En gjafirnar eru öðruvísi. Það er meira af úthugsuðum gjöfum með notagildi. Börnin fá t.d. frekar ódýra prjónavettlinga úr Tiger heldur en einnota dót (drasl) sem var yfirleitt ónýtt áður en kvöldið var liðið.
Yndislegur tími hér hjá minni fjölskyldu líka. Eiginmaðurinn fór að vísu á sjóinn aftur í morgun en verður vonandi bara 2-3 daga og fer svo í betra frí eftir áramótin.
Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir samskiptin á síðast liðnum tveim árum eða frá því ég byrjaði að blogga.
Kveðja úr Eyjafirðinum
Anna Guðný
Anna Guðný , 28.12.2010 kl. 00:12
Heil og sæl Anna Guðný. Sem betur fer er meira farið að spá í notagildi og síðan áhrifin sem fylgir því að gera eigin gjafir.
Þakka þér sömuleiðis bloggtíma okkar. Einn góðan dag hringi ég norður og fæ með þér kaffibolla.
Bestu kveðjur úr Vatnsendanum
Sigurður
Sigurður Þorsteinsson, 28.12.2010 kl. 06:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.