Góð fyrirheit

Leikirnir á móti Þýskalandi gefa góð fyrirheit um góða frammistöðu í Svíþjóð. Það er ró yfir liðinu og með því móti er líklegt að þeir noti lágmarksorku í hvern leik, en jafnframt að ná góðum úrslitum. Það er sannarlega ekkert gefið, í þessu móti, en þessi tilfinning segir mér að það sé meiri dýpt í liðinu en nokkru sinni fyrr.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband