Hreint með ólíkindum

Það eru margir sem vilja að vilja líta til Norðurlandanna sem fyrirmynd, þegar við skoðum Ísland framtíðarinnar. Lýðræðishefðin á Norðurlöndunum er þróuð, og við getum sannarlega talsvert af þeim lært. Á ýmsum öðrum sviðum stöndum við  þeim framar.

Ef njósnatölva hefði fundist í þjóðþingum hinna Norðurlandanna í febrúar 2010. Forseti þingsins væri upplýstur um málið svo og forsætisráðherra, sem síðan ákvæðu að stinga malinu undir stól. Hvernig yrði brugðist við? Hvað gera fjölmiðlarnir?

Fyrstu viðbrögð eru ekki í anda þeirra svæða sem lýðræðisleg upplýst umræða fer fram. Hvar eru alvöru fjölmiðlamenn í þessu landi?


mbl.is Einu afskiptin snerta stjórnsýsluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband