12.2.2011 | 19:48
Bæjarstjórn Kópavogs neydd til að taka uppsögn til baka.
Uppsögn Jónasar Ingimundarsonar, tónlistarráðunautar Kópavogsbæjar kallaði á hörð viðbrögð bæjarbúa. Það var fyrst þegar Guðríður Arnardóttir áttaði sig á að hún stóð ein eftir í Bæjarstjórn Kópavogs og málið yrði tekið upp á næsta bæjarstjórnarfundi, sem hún gafst upp. Uppsögn Jónasar var útspil Guðríðar til þess að hefna fyrir að Gunnar Birgisson hefur ekki virt ofsafenga aðdáunartilburði Guðríðar nokkurs.
Í stað þess að biðjast bæjarbúa afsökunar á vanhugsuðum hefndaraðgerðum, reynir Guðríður að ljúga sig út úr hlutunum. Uppsögnin hafi verið send út fyrir mistök. Auðvitað vita bæjarbúar að hið sanna í málinu, og því veit Guðríður að afsökunarbeiðnin er ekki tekin alvarlega.
Það næsta sem Guðríður tekur til máls er að kippa í gamla notaða spotta til þess að verja aðgerðirnar. Það segir mér hugur að fyrstur muni stíga fram verði Magnús Helgi Björgvinsson. Magnús hleypur allta til þegar hann á von á að Guðríður togi í spottann.
Kópavogsbúar fá það a.m.k. að njóta starfskrafta Jónasar Ingimundarsonar í einhvern tíma enn. Þökk þeim sem börðu á bæjarstjórninni.
Uppsögn Jónasar afturkölluð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ætli dóttir bæjarstjórans hafi skutlast með uppsögnina á bæjarstjórabílnum?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 12.2.2011 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.