16.2.2011 | 09:11
Sameiginleg afmælisveisla?
Kim Jong II er 69 ára í dag. Við förum ekki í afmælisveisluna. Einverju liði verður safnað saman á torginu þeirra, og skólakrakkar með fána verða viðstaddir. Í Norður Kóreu er auðvelt að sjá hvernig kommúnisminn býr til fátækt, kúgun og ástand niðurlægingar fyrir þjóð. Samanburður við Suður Kóreu er skerandi. Von Norður Kóreu er að Kim Jong fari sem fyrst frá og breyttir stjórnarhættir breyti kjörum fólksins í landinu.
Hér á Íslandi er jafnaldra Kim Jong, Jóhanna Sigurðardóttir við völd, en hún verður 69 ára í október. Þá má reikna með að flokksmenn hennar safnist fyrir utan hús hennar og fagni, rétt eins og hjá Kim Jong úti í Norður Kóreu. Síðan kemur einhver samflokkssystir Jóhönnu úr leiksklóastjórastétt með hóp barna sem veifar litlum fánum. Jóhanna hefur farið í hugmyndafræði Kim Jongs. Gætu verið tvíbuarar a.m.k. í hugmyndafræðinni.
Á afmælismyndunum er foringjunum fagnað. Ungir sem gamlir, mættir afskyldurækni eða tilneyddir. Í bakgrunni myndanna má sjá fólk, sem þarf að betla sér mat. Þetta eru löndin með skjaldborgina. Ísland og Norður Kórea.
Þau Kim Jong og Jóhanna hafa að sögn, tekið ákvörðun að halda sameiginlega afmælisveislu, enda eins og/eða sama fólkið sem mætir.
![]() |
Kim Jong-Il fagnar afmæli sínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Sæll félagi Sigurður. Ég veit núna að þú hefur mjög breitt áhugasvið. Vissi ekki af áhuga þínum á Norður Kóreu og félaga Kim Jong -Il. Það er alveg rétt að þarna er á ferðinni tifandi tímsprengja. Eða réttara sagt kjarnorkusprengja. Það verður að vona að kínverjar hafi einhver tök á þessum málum.
Jón Atli Kristjánsson, 17.2.2011 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.