26.2.2011 | 14:00
Þöggun aflétt
Nú er formlegum þöggunartíma verið aflétt af Eyjunni. Tími þagnarinnar hófst nú þegar þjóðin skráði sig á beiðni til forsetans að vísa Icesave til þjóðaratkvæðagreiðslu. Sagt er að skipun til ritstjóra Eyjunnar er sögð hafa komið beint fá æðstaráðinu úr forsætisráðuneytinu. Ritstjórinn sem er fyrrum framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar hlýddi umsvifalaust. Nú er athugasemdakerfið komið í gagnið aftur, og þeir sem vilja tjá sig á Eyjunni, er það eflaust leyfilegt, svo fremi sem skoðanir falla að skoðunum Samfylkingarinnar. Þeim bloggum sem ekki er stjórnvöldum þóknanleg, verður eflaust eytt eða þau glatist, í anda Íslenska alþýðulýeldisins, sem sækir hugmyndafræði sína til Austurþýska alþýðulýðveldissins sáluga.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Jæja.
Björn Birgisson, 26.2.2011 kl. 14:31
Karl TH. tel ég til vina og gerði honum ,né mér það ekki að setja þar athugasemd. Ekki heldur Sigrúnu núverandi,svona er nú landið lítið,margir tengdir fjölskylduböndum. Vonandi lýkur þessari krísu fyrr en seinna. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 26.2.2011 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.