2.3.2011 | 07:20
Uppgjör þjóðarinnar
Glæpur útrásarvíkinganna hefur ekki verið gerður upp. Enginn af þeim situr inni. Þó er glæpurinn risavaxinn. Dómstólarnir verða að vinna sína vinnu en við getum einnig svarað. Jón Ásgeir og fjölskylda áttu áfram að eiga Haga, með Bónus innanborðs. Nægjanlega margir Íslendinga tóku sig til og hættu að skipta við Bónus og KB banki neyddist til að taka þá feðga út úr eigendahópnum. Ennþá á fjölskylda Jóns Ásgeirs, Stöð 2, Bylgjuna og Fréttablaðið. Þetta er fyllilega óeðlilegt. Fjölmiðlarnir hafa áhrif á umfjöllun, og í þessu tilfelli hefur þessum fjölmiðlum verið beitt og er beitt. Við neytendur ættum að taka okkur saman og segja áskriftinni upp, og hætta að auglýsa hjá þessum miðlum, þangað til að skipt verður um eigendur. Það á að vera hluti af uppgjöri þjóðarinnar.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ég er sammála þér og ekki áskrifandi hjá Jóni Násker.
Jónsson, 2.3.2011 kl. 12:35
Ég veit að margir eru þér sammála, vald neytandans getur verið mikið, ekki síst í okkar litla landi. Davíð fór í KBbanka og tók út allt sem hann átti þar. Var það ekki um kr. 500.000,-. Þetta vakti athygli. Við verðum að vona að sérstakur fari að sýna afrakstur vinnu sinnar !!
Jón Atli Kristjánsson, 2.3.2011 kl. 15:09
Hef bannað Fréttablaðið í mína lúgu í mörg ár og hef ekki st 2. af augljósum ástæðum.
Þarf ekki að hafa sama háttinn á með Pálma í Fons. Verslum ekki við ferðaskrifstofur hans né Iceland Express.
Jóhann B Jacobson, 2.3.2011 kl. 22:18
Er nokkuð sannfærður um að flestum þyki eignarhald eiginkonu Jóns Ásgeirs afar óviðeigandi í ljósi framgöngu eiginmannsins fyrir hrun. ,,Frysting" þessara miðla er eitt af mikilvægustu skrefum sem við verðum að taka til þess að skapa nýtt Ísland.
Sigurður Þorsteinsson, 3.3.2011 kl. 00:12
Sigurður ættir þú ekki að gera könnun hjá BLOGGVINUM þínum og sjá hve margir eru í áskrift hjá Stöð 2 ?
Jónsson, 4.3.2011 kl. 09:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.