Hérna rétt sunnan viđ hálsinn er ......

Rétt enn einu sinni bođar Jóhanna Sigurđardóttir mikil tíđindi. Nú 2000 störf, bara rétt sunnan viđ hálsinn. Ţar sem frúin er ekki ađ koma í fyrsta skipti og segja ađ eitthvađ mjög merkilegt sé alveg ađ fara ađ gerast. Ţetta er kallađ,,rétt eftir helgi" loforđin, ţar sem efndirnar eru engar. Ţjóđarvagninn er kominn á eitt hjól, og ţjóđin ţarf bráđlega ađ fara út  til ţess ađ ýta druslunni uppúr ánni. Í framsćtinu situr frúin međ skeifuna, stjörf af hrćđslu. Hún er í fínu kápunni sinni sem hún gat keypt sér fyrir peningana, sem hún fékk fyrir ađ leysa forsetann af. Réttara sagt ţann hluta launanna sem hún vissi ekki ađ hún hefđi átti ađ skila aftur. 

,,Ýtiđ" kallar hún út um gluggann, ,,eftir helgi kemur betri tíđ".

,,Ýtiđ, ţví hérna rétt sunnan viđ hálsinn er sćluhús".

Hún virđir fyrir sér ţetta  vesalings fólk sem ýtir vagninum. Ţađ er klćtt í tötra, fátćkt fólk. Ţetta er ţjóđin hennar. Öreigarnir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţú gleymdir "Límmósíuni" sem ţaut fram úr á ofsahrađa á leiđ til  Brussel og međ skottiđ fullt af Icesave peningum. Bílstjórinn? Nú auđvita Össur og Steingrímur í aftursćtinu tjóđrađur í bílbelti.

Sigurđur I B Guđmundsson, 16.3.2011 kl. 10:51

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Góđ líking og kommentiđ afbragđ.

Helga Kristjánsdóttir, 17.3.2011 kl. 03:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband