17.3.2011 | 07:12
Finnast alvöru fjölmiðlamenn?
Það sem einkenndi útrásartímann var egóismi þeirra sem leiddu. Þeir settu sinn hag ofar hag þjóðfélagsins. Þeir voru ósvífnir, voru tilbúnir að stela öllu steini léttari, inn úr fyrirtækjum, sjóðum, stofnunum, tilbúnir að taka sparnað eldra fólks, eigur millistéttarinnar og framtíð unga fólksins, bara fyrir smá fyllerí eða naserí. Þetta voru stórlygarar með athyglissýki og höfðu einstakan láhuga að búa til fléttur fyrir sig. Það var hægt að kaupa allt fyrir peninga. Svo var þetta lið yfirleitt með brókarsótt og sýniþörf á því sviði. Öll einkenni siðblindu voru til staðar.
Hvað þá með fjölmiðlamennina. Jú, þessir útrásarvíkingar áttu meginþorra fjölmiðlanna. Helstu einkenni margra sem þangað voru valdir, voru að fjölmiðlamennirnir höfðu einstakan áhuga á að þjóna eigendunum og hagsmunum þeirra eða þeir höfðu öll einkenni eigendanna þ.e. siðblinduna. Góður vinur minn í fjölmiðlastétt lýsti þessu ágætlega. ,,Þau óska sér að fá Heklugos, vegna þess að það fer svo vel í bakgrunni í mynd af þeim sjálfum.
Vel á minnst, þetta lið er í starfi enn í dag. Gjörsamlega ófært að greina aðstæður eða færa okkur hlutlausa umfjöllun um nokkurn skapaðan hlut. Það finnast alvöru fjölmiðlamenn, en til þess að finna þá þarf að leita vel. Það er líka til fjölmiðlamenn sem eru að byggjast upp, því að það þarf þroska til. Hins vegar eru útrásarfjölmiðlamennirnir, sem eiga eftir að biðja þjóðina afsökunar á þátttöku sinni í hruninu. Við getum verið viss um að þetta lið gerir það aldrei. Það sér ekki sök. Það gera siðblindir. ekki.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Sammála. Enginn er hlutlaus.
Eggert Guðmundsson, 17.3.2011 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.