18.3.2011 | 00:30
Krónan, Árni og efnahagstjórnin
Formaður Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir kyrrstöðu í atvinnulífi og kallar eftir bættum rekstrarskilyrðum fyrirtækja. Hún er ekki ein um það, efnahagsstefnan er eins og hryðjuverk.
Árni Páll Árnason sagði hins vegar."Við gleymum því stundum að það eru ekki laun þeirra sem hafa tvöfaldast heldur laun okkar hinna sem hafa lækkað um helming. Það er nú allur hinn margrómaði ávinningur íslensks samfélags af hinni íslensku krónu,
Það er rétt hjá Árna að þegar rætt er um laun þá hafa laun þeirra sem hafa hækkað um helming ekki hækkað, miðað við laun í nágrannalöndum okkar heldur hafa laun landsmanna lækkað um 50% undir stjórn Árna Páls Árnasonar. Hann kennir nú krónunni um, en allir aðrir kenna ríkisstjórninni um. Krónan hefur bara ekkert með þetta mál að gera. Það sem verra er að það eru engar líkur á að laun hækki á meðan þetta lið situr við völd.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Þó að ekki nema helmingur þeirra starfa sem að Jóhanna hefur verið að lofa, hefði orðið til, þá væru líklega 8-9000 manns með 50%-100% hærri tekjur en þeir hafa í dag.
Kristinn Karl Brynjarsson, 18.3.2011 kl. 09:25
Það var verið að segja upp rúmlega 500 manns, sem höfðu verið að vinna við Hörpuna. Það bætir nú ekki stöðuna
Sigurður Þorsteinsson, 18.3.2011 kl. 11:42
Þá er kannski enn frekar ástæða til þess að draga frá af þessum ca. 2000 störfum sem lofað var til viðbótar fyrri loforðum. Þau eru þá 500 færri í rauninni. Enda menn enn að störfum í Hörpu og þeirra störf eða þeir starfsmenn ekki enn komnir á atvinnuleysisskrá er þar vinna.
Stækkunin í Straumsvík eða öll vinna í undirbúingi hennar var alfarið á hendi Rio Tinto og fjármögnunin einnig. Er líklegast komið á koppinn og vel það fyrir löngu, enda stjórnvöld ekki aðstöðu til að berja á puttana á þeim og þvælast fyrir. Stækkunin skaffar svo Búðarhálsvirkjun kúnna, sem að hlýtur að auðvelda fjármögnun virkjunarinnar, ef að menn t.d. gúggla orðið ,,bank" og komast að því að, það eru fleiri bankar utan Íslands, en fjárfestingarbankarnir sá evrópski og sá skandinavíski. Undanfarin tvö ár hafa íslensk fyrirtæki, getað aflað fimm sinnum meira fjármagns erlendis en Búðarhálsvirkjun er sögð kosta. En kannski er bara arðsemi virkjunnarinnar, ekki meiri en svo, að eingöngu einhvers konar fjölþjóða byggðastofnanir, er starfa undir pólitísku valdi aðildarþjóða sinna, eru reiðubúnar að lána til verkefnisins, gegn því að ákveðið pólitískt skilyrði sé uppfyllt.
Það er þá varla hægt að hreykja sér af því að hafa ákveðið Búðarhálsinn. Því það er bara eðlilegast hlutur að fyrirtæki eins og Landsvirkjun bregðist við aukinni eftirspurn, með aukinni framleiðslu, sé unnt að auka hana. Nema auðvitað að það teljist afrek að hafa tekist halda tafapólitík Vg. frá verkefninu.
En kannski á maður bara að hætta að tefja stjórnvöld, við hina miklu endurreisn, með svartsýnisrausi sínu. En á móti kemur að reynslan hefur kennt manni, á ekki lengri tíma en tveimur árum, að þær yfirlýsingar sem borist hafa úr gamla fangelsinu við Lækjartorg, hafa tæpast verið virði þeirra orða sem þær innihalda. En kannski er enn von á einum?
Kristinn Karl Brynjarsson, 18.3.2011 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.