18.3.2011 | 16:39
Auka þarf fjárfestingu .... en....
Nú hefur einhver sérfræðingurinn sagt Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra að til þess að koma okkur upp úr þessum öldudal þurfi að auka fjárfestingu. Það er bara ekki nóg að fá fjárfestingu, það þarf fjárfestingu sem skilar arði. Ríkisstjórnin er að átta sig á að til þess að reka þjóðfélag þarf samstarf við verkalýðinn, við stjórnkerfið og við atvinnurekendur og milli þessara aðila þarf að ríkja traust. Svo er ekki í dag. Þau öfl sem eru við völd hafa lifað í einhvers konar kommúnískri hugmyndafræði, þar sem atvinnurekendur eru óvinir þeirra. Jóhanna elst upp í verkalýðshreyfingunni, og hún er nú að upplifa að hennar viðhorf og vinnubrögð eru að setja stóran hluta fólks í fátæktargildru. Tíminn er kominn til þess að standa upp Jóhanna og þakka fyrir sig. Þetta er verkefni fyrir annað fólk.
Fjárfesting fari í 18-20% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.