19.3.2011 | 11:11
Ósannindastyrkir teknir upp í Kópavogi?
Sumt fólk á afskaplega erfitt með að halda sér á línu sannleikans. Hitt er þeim miklu auðveldara að ljúga. Vankantarnir við að velja ósannindaleiðina, að hún getur stangast á við landslög. Nú hefur það gerst að þremur bæjarfulltrúum í Kópavogi hefur verið stefnt fyrir Hæstarétt, þar sem ummæli þeirra eru talin ósönn og skaðandi. Meintir lygalaupar eru þau Guðríður Arnardóttir og Hafsteinn Karlsson frá Samfylkingu og Ólafur Gunnarsson frá VG. Þetta lið gerist nú svo óforskömmuð að að bærinn borgi fyrir sig málskostnað í þessu einkamáli þeirra. Engin fordæmi er um slíka ósvífni í sögu íslenskra sveitarfélaga eftir þeim heimildum sem ég hef aflað mér. Þetta gæti leitt til þess að kostnaður vegna allra einkamála einstaklinga í Kópavogi verði greiddur úr bænum. Fólk taki sig að ljúga um allt og alla og bærinn borgar.
Ástæða þess að þau skötuhjúin er stefnt fyrir Hæstarétt, er að þau sögðu útgáfufyrirtæki í Kópavogi hafa ekki skilað verkum sem fyrirtækið fékk borgað fyrir og að verk hafi verið óeðlilega dýr. Hvort tveggja eru talin ósannindi. Það verður að teljast líklegt að bæjarfulltrúarnir verði dæmdir í Hæstarétti og ummæli þeirra dæmd dauð og ómerk. Reyndar hafa lögfræðingar þremenningana að öllum líkindum gert þeim grein fyrir að þau verði dæmd, því að nú kemur fram tillaga fyrir Bæjarstjórn Kópavogs sem gerir ráð fyrir því að þrátt fyrir að þau verði dæmd fyrir meinyrði, eigi Kópavogsbær samt að borga. Aðeins hegningarlagabrot fyrri bæinn ábyrgð.
Framlag bæjarins nú verða því ósannindastyrkir. Í komandi fjárhagsáætlunum Kópavogs verður því að vera sér kostnaðarliður sem heitir ósannindastyrkur.
![]() |
Bæjarsjóður greiði málskostað í meiðyrðamáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.