20.3.2011 | 23:27
Undir fiskhausafylgið.
Mér skilst að Margrét Kristmannsdóttir formaður Samtaka viðskipta og þjónustu hafi lagt til í Silfri Egils í dag að skipt yrði um þjálfara í ríkisstjórninni. Ef rétt er þá er það athyglisvert því að ef ég man rétt er Margrét varaþingmaður Samfylkingarinnar. Hafandi í nokkur skipti tekið við sem þjálfari hjá fallliðum, og aldrei fallið með lið veit ég að nýjir sópar, sópa best. Það kemur nýtt hugarfar og ný von. Stuðningur við Jóhönnu Sigurðardóttur hefur fallið úr 65% í 16,9%. Það er næg ástæða til þess að skipta um þjálfara. Til þess að ná trausti að nýju, dugar ekki að láta Steingrím taka við, því að framganga hans í Iceave II rýrir hann trausti. Sennilega er algjörlega nauðsynlegt að kjósa að nýju. Alþingi er skaddað, og þá verður að hreinsa út. Eftir þær kosningar er nauðsyn á nýrri ríkisstjórn, sem verði mönnuð af fleiri ráðherrum utan Alþingis en áður hefur þekkst. Sá eða sú sem leiðir þá ríkisstjórn verður að vera leiðtogi, en það er hugtak sem allt of fáir virðast skilja.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Satt okkur vantar sarlega leidtoga sem er ant um hag thjodarinnar
Magnús Ágústsson, 21.3.2011 kl. 03:16
Hrunið verður ekki hreinsað fyrr en eftir minnst þrjár til fjórar ríkisstjórnir, skiptir engu máli hver er við völd hverju sinni.
Ótrúlegt að pólítísku "nefin" á þingi skuli ekki sjá þetta, skynja sinn vitjunartíma og hverfa á meðan þeir sigla enn á pari við radar!
Hárrétt hjá Margréti! þekki fáar með eins mikið "common sense" sem aint that common!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 21.3.2011 kl. 04:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.