5.4.2011 | 15:04
Betri og þéttari byggð
Fyrir 2007 var allt hægt, peningar skiptu ekki máli. Hagræði skipti ekki máli. Á sama tíma og aðrar þjóðir voru að þétta bygg átti fólk sem vildi það andstæða greiðan aðgang að fjölmiðlum. Það vildi ekki þéttingu byggðar nærri sér. Rökin fyrir þéttingu byggðar eru m.a. auðveldari og ódýrari almenningssamgöngur, minni mengun, ódýrara fyrir sveitarfélögin og betri þjónusta fyrir íbúana. Þrátt fyrir augljóst hagræði, koma fram mótmæli við þéttingu byggðar hvar sem er.
Eitt af þeim svæðum þar sem til stóð að þétta byggð var á Kársnesi. Mótmælin þar voru óvenju mikil. Eflaust mátti gagnrýna þær hugmyndir sem fram höfðu komið, t.d. um hafsækna starfsemi, en í megingrunninn var um eðlilega þéttingu byggðar að ræða. Öfgarnar voru mögulegar 2007 en ekki lengur. Einn af forsprökkum mótmælenda á Kársnesinu, undir heitinu Betri byggð, Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA, hefur nú verið dæmdur fyrir meinyrði. Það er tími fyrir málefnalegri yfirferð um málið. Þéttari og betri byggð.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.