6.4.2011 | 09:18
Eiginkonan lamin!
,,Hún fékk mig til þess" sagði hann.
,,Hvernig?" spurði ég.
,, Hún mótmælir mér, gerir athugasemdir það sem ég segi eða geri og er að rifja upp það sem ég hef gert áður" sagði hann.
.. "og fyrri sambýliskonur þínar?" spurði ég
,,Þær líka" sagði hann
,,..og þú lamdir þær líka?" spurði ég
,,Þær fengu mig til þess" sagði hann.
Mér fannst þessi kunningi minn sjá örlítið eftir þessu, smá stund. Rifjaði upp sem polli, þegar ég kom heim til hans einn morguninn til þess að fá hann til þess að spila fótbolta. Mamma hans var með það stærsta glóðarauga sem ég hafði séð. Hafði reyndar aldrei áður séð konu með glóðarauga. Sé það í öðru ljósi núna. Sonur sem elst upp við ofbeldi hefur tilhneigingu til þess að ganga í skrokk á væntanlegri eiginkonu.
Það óhugnanlegast við þetta ástand er að margir vinir og ættingjar slíkra fjölskylduna gerir ekkert í málinu þrátt fyrir að vita um ofbeldið. Reyna meira að segja að þagga það niður. Þetta sé einkamál fólks, sem það er ekki. Þetta er spurningin um börnin, barnabörnin og barnabarnabörnin. Glóðarauga er ekki ættgengt, en samskiptamynstur með hótunum og ofbeldi færist oft milli kynslóða.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Þetta er alveg rétt hjá þér. Heimilisofbeldi, andlegt og líkamlegt er skelfilegt böl. Atferli sem lærist. Gegn þessu böli þarf að vinna með öllum ráðum. Að rjúfa þessa keðju atferlis hlýtur að vera þar ofarlega á blaði.
Jón Atli Kristjánsson, 7.4.2011 kl. 20:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.