Samfylkingarhænsni ræðst á íslenska fjölskyldu í Noregi.

Það er ekki nóg með að þessi samfylkingarhænsni áreiti íslenskar fjölskyldur á Íslandi, heldur eltir þær út til Noregs. Svo vill Ólina Þorvarðardóttir að öll hænsi verði sett laus. Ég vil láta loka þau inni. Harðlæsa. Ólínu líka.
mbl.is Fugl ofsótti íslenska fjölskyldu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Allt í lagi að íslensku landnámshænurnar gangi lausar, en alveg sammála að Ólína væri best geymd í búri. RÚV getur þá gengið að henni vísri þar ,þegar fréttastofan þarf að fá speki hennar um sjávar og landbúnaðarmál sem er ansi oft.

Ragnar Gunnlaugsson, 24.4.2011 kl. 22:00

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Hárrétt Ragar, íslensku landsnámshænurnar eru í allt öðrum klassa en samfylkingarhænsnin. Báðar gagga að vísu, en ég set landsnámshænurnar í allt annann flokk.

Sigurður Þorsteinsson, 25.4.2011 kl. 01:41

3 Smámynd: Magnús Ágústsson

landsnamshaenurnar eru mikklu gafadri en hinar haenurnar sem um er raett personulega finnst mer thad mogun vid landsnamshaenur ad vera likt vid haenur eins og O linu

Magnús Ágústsson, 25.4.2011 kl. 03:09

4 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Vildi nota tækifærið að óska þér og þínum gleðilegra páska.

Gleðst yfir þekkingu ykkar á hænum. Vek athygli á umræðu um að hænur séu ekki lokaðar inni en fái að valsa um frjálsar og fínar. Hef líka tekið eftir að hænur eru mjög fjölbreytilegar í útliti og hátt.  Er það ekki eitthvað sem gefur lífinu " lit " eins og í mannheimum.

Jón Atli Kristjánsson, 25.4.2011 kl. 12:02

5 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Mér þykir vænt um hænsfuglana, en það er slæmt þegar þeir sýna dómgreindarleysi og koma sér fyrir  í ríkisstjónum, Alþingi eða í sveitarstórnum. Það er engin ástæða til þess að taka gaggið í þeim alvarlega, það er bara gagg. Hænsni fljúga ekki. Það gera ernir.

Sigurður Þorsteinsson, 25.4.2011 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband