Nógu gott?

Mat á því hversu góð staðan er verður að meta í því ljósi hvert við viljum fara. Það er 8,8% atvinnuleysi, fjöldi þeirra sem ekki eru taldir koma aftur á atvinnumarkað eykst með hverjum deginum. Fjöldi hæfra starfskrafta hefur ákveðið að fara úr landi. Laun hafa lækkað um helming miðað við aðra gjaldmiðla og fjöldi fólks hafur skráð sig í skóla. Enn á ríkisstarfsmönnum eftir að fækka, svo og bankamönnum. Jafnvel þótt viðsnúningur verði í atvinnulífinu er talið að atvinnuleysið verði milli 9-10% á komandi árum. Er þeð ástand sem við sættum okkur við? Ef ekki, þá er ástandið ekki nógu gott og frammistaða stjórnvalda óásættanleg. Ef þetta atvinnuleysi er ásættanlegt eins og margir stjórnarliðar og stuðningsmenn þeirra halda fram, þá eigum við að vera sátt.

Íslendingar sætta sig ekki við ástandið og ekki þá nánustu framtíð sem þessi ríkisstjórn vill bjóða okkur. Því líður að uppgjöri þjóðarinnar við þetta lið.  


mbl.is Staðan á Íslandi betri en búast mátti við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband