25.5.2011 | 21:09
Áhrif Jóns Ásgeirs
Það var öllum ljóst að Jón Ásgeir vildi Guðlaug Þór, en ekki Bjarna Ben. Jón Ásgeir hafði Samfylkinguna í vasanum, og vildi stjórna Sjálfstæðisflokknum líka. Guðlaugur Þór fór í ráðherrastólinn og vildi forsætisráðherrann. Taldi sig eiga möguleika á honum með stuðningi Jóns Ásgeirs. Guðlaugur gengur enn með formanninn í maganum, þótt flestum sé það ljóst að hann er á útleið.
Sagan mun virða Björn Bjarnason, ég er meira efins um Jón Ásgeir og Guðlaug Þór
Bjarni tæki við af Birni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Björn Bjarnason á þakkir fyrir bókina. Tími Guðlaugs þór í pólitík er liðnn.
Vilhjálmur Stefánsson, 25.5.2011 kl. 21:48
Atvinnulífið fylgist allstaðar gjörla með störfum löggjafans. Las það einhversstaðar að í USA væru 15 lobbíistar á hvern þingmann.
Löggjafinn skapar ramma allar viðskipta. Það sem þar gerist er því stórmál viðskiptalífsins og ætti út af fyrir sig ekki að koma neinum á óvart að menn þar á bæ fylgist með þessu. Það er ekki í sjálfu sér tortryggilegt. Mæli engan veginn með ólöglegum eða siðlausum áhrifum viðskiptalífsins á stjórnmál.
Í ljósi þessa kemur það þá á óvart að Jón Ásgeir hafi beitt afli sínu. Nei það held ég ekki. Hvernig hann kann að hafa gert það er önnur saga. Minn púntur er þessi, hagsmunirnir voru þarna, voru hinsvegar allir andvaralausir um mátt þessara áhrifa og þeir sem áttu að bregðast við gerðu það ekki.
Jón Atli Kristjánsson, 27.5.2011 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.