Er Jón Ásgeir líka ađ gefast upp á ríkisstjórninni?

Ţađ vekur athygli ađ  vísir virđist vera ađ gefast upp á ríkisstjórninni. Blekkingar ríkisstjórnarinnar eru farnar ađ fara í taugarnar á Jóni Ásgeiri rétt eins og meginţorra landsmanna. Ađgerđarleysiđ er fariđ ađ hafa áhrif á langtíma atvinnuleysi. Öll loforđ ríkisstjórnarinnar varđandi stöđugleikasáttmála eru svikin. Haldi svo áfram sem á horfir, verđa sjóđir Samfylkingarinnar tómir og Jóhönnu ţá snarlega sparkađ. 

 

 

Atvinnuleysi meira en í tölum Vinnumálastofnunar


Atvinnuleysi meira en í tölum Vinnumálastofnunar
Mynd/Pjetur
Hafsteinn Hauksson skrifar:
Langtímaatvinnuleysi hefur tekiđ stökk á milli ára, ţrátt fyrir fullyrđingar um ađ efnahagsbatinn sé hafinn í landinu. 15.800 manns voru atvinnulausir á öđrum fjórđungi ársins.

Hagstofan birtir í dag tölur um atvinnuleysi á öđrum fjórđungi ársins, en ađ međaltali var 8,5 prósent vinnuaflsins án atvinnu á tímabilinu. Ţađ er mun hćrra hlutfall en Vinnumálastofnun hefur gefiđ út, en stofnunin hefur mćlt á bilinu 6,7 til 8,1 prósent atvinnuleysi á sama tímabili.

Ástćđan fyrir ţessu misrćmi er sú ađ Hagstofan framkvćmir könnun á atvinnuleysi međal alls almennings, á međan Vinnumálastofnun byggir eingöngu á ţví fólki sem er á atvinnuleysisskrá, en mćliađferđ Hagstofunnar er almennt talin áreiđanlegri.

Atvinnuleysi er langmest međal ungs fólks, en á aldrinum 16 til 24 ára er tćplega einn af hverjum fimm atvinnulaus. Alls bendir könnun Hagstofunnar til ađ 15.800 manns séu atvinnulausir, en ţeim fćkkar um 400 frá árinu áđur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband