20.7.2011 | 18:41
Er Jón Ásgeir líka ađ gefast upp á ríkisstjórninni?
Ţađ vekur athygli ađ vísir virđist vera ađ gefast upp á ríkisstjórninni. Blekkingar ríkisstjórnarinnar eru farnar ađ fara í taugarnar á Jóni Ásgeiri rétt eins og meginţorra landsmanna. Ađgerđarleysiđ er fariđ ađ hafa áhrif á langtíma atvinnuleysi. Öll loforđ ríkisstjórnarinnar varđandi stöđugleikasáttmála eru svikin. Haldi svo áfram sem á horfir, verđa sjóđir Samfylkingarinnar tómir og Jóhönnu ţá snarlega sparkađ.
Atvinnuleysi meira en í tölum Vinnumálastofnunar
Langtímaatvinnuleysi hefur tekiđ stökk á milli ára, ţrátt fyrir fullyrđingar um ađ efnahagsbatinn sé hafinn í landinu. 15.800 manns voru atvinnulausir á öđrum fjórđungi ársins.Hagstofan birtir í dag tölur um atvinnuleysi á öđrum fjórđungi ársins, en ađ međaltali var 8,5 prósent vinnuaflsins án atvinnu á tímabilinu. Ţađ er mun hćrra hlutfall en Vinnumálastofnun hefur gefiđ út, en stofnunin hefur mćlt á bilinu 6,7 til 8,1 prósent atvinnuleysi á sama tímabili.
Ástćđan fyrir ţessu misrćmi er sú ađ Hagstofan framkvćmir könnun á atvinnuleysi međal alls almennings, á međan Vinnumálastofnun byggir eingöngu á ţví fólki sem er á atvinnuleysisskrá, en mćliađferđ Hagstofunnar er almennt talin áreiđanlegri.
Atvinnuleysi er langmest međal ungs fólks, en á aldrinum 16 til 24 ára er tćplega einn af hverjum fimm atvinnulaus. Alls bendir könnun Hagstofunnar til ađ 15.800 manns séu atvinnulausir, en ţeim fćkkar um 400 frá árinu áđur.
Um bloggiđ
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alţingis Alfheiđur Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.