22.7.2011 | 00:00
Verstfirska ljóskan, ræðst á verstfirsk sjávarútvegsfyrirtæki!
Ég sat með góðan vin minn frá Vestfjörðum og hlustuðum á útvarpsþát þar sem fram komu Tryggvi Herbertsson, Sigmundur Daði Gunnlaugsson og Ólína Þorvarðardóttir og ræddu efnahagsmál og hugmyndina um 20% niðurfærsluna. Þeir félagar voru vel að sér í málinu, en Ólína alls ekki. Það fór svo að Tryggvi setti ofan í við Ólínu og sagði að hún vissi ekkert um það sem hún væri að fjalla um. Ólína vakti athygli á sjálfri sér með því að tryllast og verða sér til stórskammar.
Vinur minn sagði ,, þú heldur örugglega að hún sé drukkin, hún Ólína" en þetta er bara frekjan í henni og ljóskan".
Þessi framganga hefur einkennt Ólínu í hennar starfstíma á Alþingi. Nú kemur í ljós að hún hefur markvisst verið að vinna gegn hagsmunum sjávarútvegsfyrirtækja á Vestfjörðum, þegar hún heldur að hún sé að vinna þeim gagn. Vestfiðingar ættu að skammast sín fyrir að senda einstakling af þessum styrkleikaflokki á Þing.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Sigurður ættum við öll ekki að skammast okkar fyrir Tryggva Þór Herbersson. Sjaldan hef ég heyrt þingmann leggjast jafn lágt og hann í málflutningi sínum öllum.
Mikið yrði Sjálfstæðisflokkurinn frambærilegri án hans og hans ósvifni við fólk. Maðurinn kann sig ekki.
Ólafur Örn Jónsson, 22.7.2011 kl. 08:20
Sæll Sigurður og takk fyrir að vekja athygli á þessu sem margir sjá en enginn hefur ennþá sagt beint út.
Tryggvi á ekki að gjalda þess að segja satt og vera eins hreinskiptinn og hann er. Það má alveg gusta um menn á þessari flatneskju sem opinber umræða er föst á.
Guðmundur Kjartansson, 22.7.2011 kl. 09:56
Ólafur, ég er örugglega ekki sammála öllum málflutningi Tryggva Þór, en mjög oft er hann mjög glöggur. Mér líkar ágætlega að menn tali hreint út, hvort sem ég er þeim samþykkur eða ekki.
Þeir stjórnmálamenn sem temja sér að tala eins og þeir hafi mikla þekkingu á málefni, þegar engin fyrirstaða er til staðar eru of sjaldan teknir á beinið. Í þessu tilfelli með ljóskuna að vestan, þá virðast menn einhuga um að hún hafi verið sér til stórskammar.
Sæll Guðmundur, ég er alveg sammála þér að málflutningur og framkvæmdir þurfa að vera beinskeyttari.
Sigurður Þorsteinsson, 22.7.2011 kl. 10:44
Sigurður, sá þingmaður sem hefur unnið Vestfirðingum og þjóðinni mest tjón er Einar K. Guðfinnsson. Hann kom sér á þing með því að lofa breytingum á kvótakerfinu en studdi þegar þangað var komið að herða á vitleysunni og að setja trillurnar inn í illræmt kvótakerfið. Þegar Einar K. varð sjávarútvegsráðherra þá skar hann kvótann niður í 130 þúsund tonn til þess að fá meira seinna hratt og örugglega. Allir sem fylgjast með í íslenskum sjávarútvegi vita að þessi ákvörðun varð einungis til stórtjóns.
Það sem er einna verst við framgöngu Einars, er að Einar vissi betur þegar hann var að vinna gegn byggðunum - það var ekki í neinum óvitaskap.
Sigurjón Þórðarson, 22.7.2011 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.