27.7.2011 | 22:55
Eiga þau ekkert sameiginlegt?
Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs segir að svar Norðmanna sé aukið lýðræði, opnara stjórnkerfi, meira aðgengi að upplýsingum og kærleiki.
Við Íslendingar urðum fyrir alvarlegu áfalli sem þjóð. Við skiptum um ríkistjórn. Var svar hennar
- aukið lýðræði?
-opnara stjórnkerfi?
-meira aðgengi að upplýsingum?
og meiri kærleiki?
Jens Stoltenberg forsætisráðherra hefur verið talinn standa sig afburðavel í leiðtogahlutverki sínu. Sameinað þjóðina og talið í hana kjark. Hann hefur stóraukið fylgi sitt.
Hvernig er samanburðurinn við forsætisráðherra Íslands, Jóhönnu Sigurðardóttur?
Verkamannaflokkurinn í Noregi er systurflokkur Samfylkingarinnar. Eiga þeir ekkert sameignlegt?
Svara árásum með auknu lýðræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Nja, bara pínu pínu lítið og það er nafnið á flokknumþað er stasi.is
Eyjólfur Jónsson, 27.7.2011 kl. 23:19
Jóka byrjaði strax að freta á okkur. Sýndi aldrei minnstu hluttekningu,aðeins endalaus aðfinnslur (eða Steingrímur líka) um að stjórnin hefði keyrt allt í kaf,stjórnin sem hún sat í. Og þetta kusum vér sakborningar. Annars ætti maður ekki að kvarta horfandi upp á blessuð börnin og foreldra þeirra í Sómalíu. Ljótast að ekki skuli þessum matvælum vera dreyft til að bjarga,þeim sem þola þessar þjáningar.
Helga Kristjánsdóttir, 28.7.2011 kl. 00:48
Sigurður. Jens Stoltenberg er sjálfstæður í sínum störfum, sannur jafnaðarmaður og fyrirmyndar þjóðarleiðtogi. Hann virðir sína þjóð og aðrar. Fyrir það á hann heiður skilið.
Jóhanna er hinsvegar ósjálfstæð í sínum störfum, og lætur stjórnast af þrýstingi frá óvönduðum aðstoðarmanni og fleirum. Hún virðir ekki sína þjóð. Afleiðingarnar eru ringulreið og stjórnleysi.
Á Egilstöðum hittust leiðtogar norðurlandanna fyrir nokkrum misserum. Eftir þann fund tjáði Jóhanna íslensku þjóðinni að Jens Stoltenberg væri jákvæður fyrir að íslendingar gengu í ESB. Síðan hlustaði ég á Jens sjálfan tjá sig um ESB-umsóknina okkar í norska sjónvarpinu, þar sem hann lagði áherslu á að íslendingar yrðu að gera sér grein fyrir, um hvað þessi umsókn í rauninni snýst, og fólk þurfi að taka upplýsta ákvörðun.
Hann var ekki með neinn þrýstings-áróður þótt hann sé ESB-sinnaður, og það segir mikið um hans heilindi. Hann sér eins og restin af heiminum, að hér eru í gangi einhver undarleg og óraunhæf gróða-sjónarmið, þegar kemur að því að ganga í ESB. Við verðum alltaf að stjórna landinu sjálf.
Það fleytir engin þjóð rjómann af öllu í ESB með undanþágum og ætlar síðan öðrum þjóðum eftir kostnaðinn. Þannig er ekki raunveruleikinn.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.7.2011 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.