21.8.2011 | 12:08
Var hann étinn?
Á sama tíma og ljósin voru tendruð á Hörpu voru varðhundar sem vöktuðu húsin okkar heima. Hverfið var mannfátt. Einhver langaði í heimsókn hjá nágrana okkar og þegar heim var komið fannst blóðugur strigaskór. Ljóst var að fyrir ekki alls löngu hafði verið fótur í þessum skó. Rakki nágrana míns er af þekktu varðhundakyni og ekki hefði ég viljað laumast til hans vitandi af hundinum einum heima. Það er ljóst að sá óboðni hefur fengið óvæntar mótttökur. Vantar á fótinn á honum, eða var hann blóðgaður? Einn ungur sonur húsráðanda kom með þá tilgátu að tíkin hans hafi borðað innbrotsþjófinn. Tíkin væri óvenju södd. Þiggur ekkert. Við komumst að hinu sanna ef lýst er eftir einhverjum. Það sem er gegn þeirri tilgátu, er að þá vantar hinn skóinn. Hundar borða ekki skó.
Á sama tíma og hundurinn sat að snæðingi, voru ljósin tendruð í Hörpunni. Eitthvað sem ekki passaði með flugeldasýningu. Þetta er afar falleg ljósaskreyting sem fer vel með kyrrð. Flugeldasýning fer illa með kyrrð.
![]() |
Glerhjúpur Hörpu tendraður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Mögnuð þessi tík. Nær sér í bráð og dregur hana til borðs. Allt fram á síðustu ár -- kannski fram að hruni? -- var maðurinn eina skepnan sem matast til borðs = borðar. Allar hinar átu bara. Eða rifu í sig.
Sigurður Hreiðar, 21.8.2011 kl. 13:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.