Eigum við að drilla landsliðið?

Egill ,,Drillo" Olsen hefur látið Norðmenn spila afskaplega einfaldan fótbolta, en árangurríkan. Það góða við aðferð Drillos er að leikmenn hans skilja hvað hann ætlast til, en þrátt fyrir að yfirleitt sé góður fótbolti einfaldur fótbolti, nær Drillo að láta spila fótbolta sem er hundleiðinlegur. Margir halda að svona hafi enski boltinn verið, og Drillo var ráðinn til Englands. Englendingar héldu leiðindin ekki lengi út, og sendu Drillo aftur heim til Noregs. Það sem við þurfum á að halda með landsliðið okkar nú, er skýr stefna, en alls ekki leiðindi. Árangur án leiðinda.
mbl.is „Drillo“ framlengir við Noreg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband