26.9.2011 | 08:44
Fjársöfnun fyrir ESB!
Á meðan bræður okkar í Evrópu, engjast sundur og saman í erfiðleikunum, sitjum við hér við alsnægtarborð. Væri ekki tilvalið að nota tækifærið á laugardaginn þegar m.a. við söfnust saman á Austurvelli að vera með öfluga fjársöfnun í fjölmiðlunum um kvöldið. Gæti heitið, björgum ESB.
Björgunarsjóður fjórfaldaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Ég held að við verðum að bjarga eigin Þjóð fyrst svo við getum verið til staðar fyrir aðra...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.9.2011 kl. 09:19
Já við hér erum hin breiðu bök Evrópu. Þú hefur alltaf hugsað stórt félagi Sigurður og átt að halda því áfram.
Jón Atli Kristjánsson, 26.9.2011 kl. 12:25
Auðvitað hugsum við til okkar minnstu bræðra. Eins og Össur og Esb sinnar vita þá getum við ein bjargað Evrópu bara með því að taka þátt ekki satt?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2011 kl. 20:04
Má ekki gefa þeim Dauðar Gæsir að borða út í Brussel?
Vilhjálmur Stefánsson, 26.9.2011 kl. 21:29
Skamm skamm Vilhjálmur. Frekar að gefa þeim hvali og keikóa og svoleiðis......
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.9.2011 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.