26.9.2011 | 22:26
Reka lögreglumenn réttmæta kjarabáttu?
Fram hefur komið að launakjör lögreglumanna séu ein þau slökustu í Evrópu. Þetta verður að skoða í ljósi þess að álag á lögregluna hefur vaxið gífurlega. Við hrunið var allur samanburður við séttir lögreglumanna í Evrópu út í hött, en það á líka við flestar aðrar séttir. Vandamálið er að uppbygging atvinnulífsins hefur ekki farið í gang. Nú koma séttir eins og flugfreyjur, flugmenn, lögreglumenn og félagsráðgjafar, en aðar stéttir munu koma á eftir. Vandamálið er aðgerðarleysi ráðamanna. Á því þarf að taka. Því þurfum við að koma vel á framfræði á Austurvelli á laugardaginn kemur. Ábyrgð okkar er að mæta til þess að sýna hug okkar, á friðsaman en ákveðinn hátt.
Hræddir við hvað geti gerst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Já, Á friðsaman en ákveðinn hátt! Hárrétt, því þúsundföld massíf þögn getur verið miklu meiri ógn en þúsundir berjandi bumbur
Anna Ragnhildur, 26.9.2011 kl. 23:26
Ég er ekki viss um að þ-gnin sé góð Anna, Jóhanna gæti litið á það sem stuðningsyfirlýsingu.
Óhæfri vinstristjórn þarf að svara með sömu mótmælaaðferðum og vinstrimenn beyta, þú manst búsáhaldabyltinguna!
Skinsamleg mótmæli duga ekki á vinstri rikisstjórn.
Gunnar Heiðarsson, 27.9.2011 kl. 06:52
Já ég hjó eftir þessum rökum lögganna í Kastljósi í gær, að lögreglumenn hér á landi væru miklu lægra launaðir en kollegar í gjörvallri norður-Evrópu. En það á við fjölmargar stéttir, allar stéttir opinberra starfsmanna og vel það. Ein og sér eru þetta ónóg rök fyrir sérstakri launahækkun til Lögreglunnar.
segir síðuhaldari. En hvaða aðgerðir vill hann?
Skeggi Skaftason, 27.9.2011 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.