12.10.2011 | 22:55
Ríkisstjórnin elskar landsbyggðina!
Í 2007 æðinu, sköpuðust þúsundir starfa á höfuðborgarsvæðinu, en aðeins um 200 á landsbyggðinni. ,,Góðærðið" fór ekki út á land, fannst landsbyggðin púkó. Það vantaði ekki að stjórnvöld samþykktu ár eftir ár að byggja þyrfti upp úti á landi, en fólkið flutti til ,,góðærissins" og það fækkaði á landsbyggðinni. Nú er komin kreppa, og þá er eðlilegt að niðurskurðurinn sé mestur þar sem uppsveiflan sé mest, nei aldeilis ekki þá er skorið niður á landsbyggðinni. Í heilsugæslunni, í fangelsunum, á Sogni og hvar sem ríkisstjórnin getur hugsað sér að skera niður. Hafnarfjörður er úti á landi og þar er skorið niður á Sólvangi, nokkuð sem vert er að skoða í ljósi upphlaups vegna hagræðingar hjá síðustu ríkisstjórn.
Ríkisstjórnin elskar landsbyggðina og þess vegna er þar mest skorið niður. Því að þeim er hún verst, sem hún elskar mest.
Niðurstaða í rýnivinnu um byggðamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Gott dæmi um hvernig loforð (og misjafnar efndir) fyrri ríkistjórna hafa kostað almenning, út á landi, stórfé eru hin svokölluðu Menningarhús. Eins og þetta hérna á Akureyri. Við höfum enginn efni á því að reka þetta hús. Það er ekki til króna með gati til að reka húsið. "Gleymdist" að taka það með í reikninginn. Nei, ekki alveg. En það var, eins og svo margt annað við þetta hús, vitlaust reiknað. Húsið hefði mátt byggja fyrir 1 milljarð, ekki 3 eins og það kostaði. Bara lóðin undir húsinu kostaði 1 milljarð, þetta varð að vera svo flott og á flottum stað. Og svo er húsið bara umbúðir, ég sem hélt að menninginn kæmi innan frá og umbúðirnar skiptu litlu máli, því oft verður nú besta listinn til í fátæklegu umhverfi.
Dexter Morgan, 13.10.2011 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.