16.10.2011 | 11:04
Spilltur, skrifar bók um spillingu!
Spilling fellst maðal annars í því að mismuna aðilum vegna tengsla, ætternis, vináttu stjórnmálaskoðana eða annarra tengsla. Með því að nota völd sín í fjölmiðlum og það er þessi notkun valdsins sem er ámælisverð. Hvort sem menn eru ráðnir í stöður, fá verk eða er hyglað á annan hátt. Fjölmiðlun er líka vald og þeir sem eru í fjölmiðlaheiminum þurfa að huga vel að því að misbeita ekki valdinu.
Nú vill svo til að Jóhann Hauksson gefur út bók um spillingu. Þessi sami Jóhann hegðar sér eins ög öskrandi spástelpa á hljómleikum, með goðunum sínum þegar vinstri stjórnmmálamenn eru annars vegar. Hvaða líkur er á að slíkur maður sé fær um að skrifa hlutlaust um spillingu. Jú, engar. Þetta verður fyrst og fremst ómerkilegur snepill um vondu óvinina hans. Svo fær hann fjölmiðamenn á sömu fjölinni og hann er á til þess að fjalla um bókina. Í þessu fellst einmitt spillingin, misnotkun valdsins. Spilling valdsins er sannarlega til staðar í íslensku samfélagi og því miður er fátt sem bendir til þess að á því verði veruleg bót, og alls ekki ef spilltir einstaklingar eins og Jóhann Hauksson fá að grassera.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.