19.10.2011 | 13:21
ESB töflurnar virka!
Nú hefur komið í ljós að helmingur fólks þjáist að gyllinæð. Helstu ástæður þessa eru víst hreyfingaleysi, miklar stöður og léleg samsetning fæðunnar. Samkvæmt óstaðfestum fréttum frá Hrannari Arnarssyni upplýsingafulltrúa Jóhönnu Sigurðardóttur er besta ráðið gegn þessum vágesti er að taka inn ESB töflurnar sem Samfylkingin hefur dreyft meðal félaga sinna. Gyllinæðin hverfur, hósti veður betri, fótsveppur verður viðráðanlegri og asmi verður ekki eins kræfur. Auk þess er gefið upp að verðbólga minnkar, vextir lækka og atvinnuleysi gufar upp. Þeir sem taka töflurnar reglulega og kyrja ESB söngin sjá lausn allra vandamála, Jóhanna er sexí og glaðlynd eða hýr og ríkisstjórnin er frábær. Þetta þarf að kyrja í 4-5 ár og þá skánar allt. Ef þetta virkar ekki, ber að tvöfalada tölfuskammtinn, kyrja 5-6 tíma á dag, helst inni við Sundin blá í næstu fimm ár.
Helmingur þjáist af gyllinæð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til Húsavíkur!
Sigurður Haraldsson, 19.10.2011 kl. 13:30
Fjarðlægðin gerir einnig yndislegan, íslenskan sérfræðing í skurðlækningum á þessum kvilla, dýrðling, sem kanski kemur ehv.tíma aftur heim,langt að frá útlöndum.
Helga Kristjánsdóttir, 19.10.2011 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.