30.10.2011 | 10:38
Heimkoma varðskipsins Þórs.
Þegar varðskipið Þór sigldi inn í Reykjavíkurhöfn var ég staddur í bankanum mínum. Allt í einu þustu viðskiptavinir og starfsfólk að gluggum bankans til þess að horfa á Þór. Það sérstök tilfinning sem fylgdi athöfninni þögn en auðmýkt í loftinu. Eftir nokkurn tíma segir ungur strákur:
,,Vá hvað hann er flottur".
,, Nú" sagði eldri maður
,,Jú, þetta er ekki eitthvað skip, þetta er varðskipið okkar Þór"
Þyrlur flugu yfirskipinu, og Fokker kom og flaug yfir skipið í tvígagn, til þess að sýna skipinu og áhöfn þess virðingu sína.
Á tímum sem við megum vart lengur halda upp á trúarlegar hátiðir eins og páska og jól, er ánægjulegt að þjóðin geti fagnað í auðmýkt og virðingu.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Kíkti á bátin í gær og tók nokkrar myndir og einnig myndband af honum
http://skodun.blog.is/blog/skodun/entry/1201404/Halldór Sigurðsson, 30.10.2011 kl. 11:49
Halldór þakka þér fyrir. Glæsilegt skip, með mikilvægt hlutverk.
Sigurður Þorsteinsson, 30.10.2011 kl. 13:32
"Á tímum sem við megum vart lengur halda upp á trúarlegar hátiðir eins og páska og jól..."
Þér getur ekki verið alvara Sigurður.
Ja, hérna hér...
Jón Steinar Ragnarsson, 30.10.2011 kl. 17:31
Ég var einn þeirra sem stóð á bryggjunni og tók á móti varðskipinu Þór.
Þetta var í senn virðuleg og sérstök stund.
Þjóðsöngurinn leikinn og heiðursvörður Landhelgisgæslunnar á staðnum og svo kom presturinn og fór með fallegt kvæði til heiðurs skipinu.
Einnig fór hann með bænina Faðir vor. Ekki veit ég hvað margir drupu höfði í anddakt, vegna þess að það gerði ég sjálfur.
Vona einungis að þjóð mín sé ekki svo andlega fátæk, að hún heiðri ekki hinn andlega heim á sínum stærstu stundum.
Sigurður Alfreð Herlufsen, 31.10.2011 kl. 01:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.