6.11.2011 | 11:27
Yfirvöld heltekin af hræðslu við gjaldeyrisumræðuna.
Löngu fyrir hrun fór umræða í gang um hvort við Íslendingar ættum að taka upp annan gjaldmiðil. Áttum við að taka upp Evruna annað hvort einhliða, eða með samningum við ESB eða inngöngu þar inn. Eigum við að taka upp norsku krónuna eða þá sænsku, eða dollar, þann bandaríska eða kanadíska. Ein leið gæti verið að leyft yrði að eiga viðskipti hér innanlands með tvo gjaldmiðla íslenska krónu og t.d. Evru og þannig kæmi nýr gjaldmiðill inn með íslensku krónunni.
Vandinn við umræðuna í fjölmiðlunum er að umræðan fer út í að uppfylla einhverja sjúklega athyglisþörf fjölmiðamannana. Þessu var vel lýst þegar einn fjölmiðlasérfærðinguinn sagði svekktur út í kollega sína, að margir í fjölmiðlastéttinni óskuðu þess heitast að það kæmi eldgos í Heklu því að, myndefnið færi svo vel í bakrunninn á þeim sjálfum.
Stjórnvöld hafa engan áhuga á umræðuna um gjaldmiðilinn, reyndar lömuð af hræðslu um að slík umræða fari á stað. Samfylkingin hefur Evruna sem helgitákn, en getur enga rökræðu tekið um málið. VG hefur þá stefnu helsta að vara á andstæðri skoðun við Samfylkinguna og vill friða krónununa, allt annað kallaði á það andlega álag sem fylgir því að fara í röræðurm um mál sem meginþorri félaga þeirra hefur nokkra þekkingu á. Hver sem niðurstaðan er, ef gripið yrði til aðgerða er ríkisstjórnin fallin.
Það væri þjóðþrifamál að samtök t.d. eins og Félag viðskipta og hagfræðinga héldi ráðstefnu þar sem málið yrði reifað af okkar bestu sérfræðingum. Það væri auðveldlega að vera gerast þó einhverjir fyrirlesara væru ekki á staðnum, en yðu þá í upptöku, eða í beinni á skjá.
Við eigum marga góða fyrirlesara innanlands, og við gætum fengið nokkra erlendisfrá. Mikilvægt væri að upplýsa þessa fyrirlesara um íslenskar aðstæður á eins hlutlausan hátt og möguleiki er á.
Það sem svona ráðstefna gæti fjallað um er :
1. Kostir og gallar þess að taka upp nýjan gjaldmiðil
2. Hvaða gjaldmiðlar koma til greina og hvers vegna.
3. Einhliða upptaka eða upptaka með samningum við aðila
4. Áhrif gjaldmiðils á efnahagsstjórn
Síðan þarf að taka þessa þætti saman og setja fram á ,,mannamáli" þannig að almenningur geti myndað sér upplýsta skoðnum á málefninu.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Hvaða þjóðir eru að tala um annan gjaldmiðil en sinn eigin. Krónan er okkar stjórntæki eins og evran er stjórntæki ESB og US Dollar Í Bandaríkjunum. Það er ekki það mikið að þessu hagkerfi að það þurfi að skipta um gjaldmiðil ef við hugsum bara um venjulegt fólk. Ef fólk þar endilega að gera einhvað þá er það USD sem er hentugastur fyrir okkur fyrir utan það að við gætum í raun selt allar okkar fiskafurðir þangað ef við vildum.
Valdimar Samúelsson, 6.11.2011 kl. 18:47
Valdimar það eru margar þjóðir að ræða um að skipta um gjaldmiðil. Það gera Danir og gera Svíar. Það hafa margar aðrar þjóðir gert og margar þeirra hafa skipt um gjaldmiðil. Ég er ekkert að tala um það að það eigi að gera án mjög vandlegar skoðunar. Við eigum að geta farið yfir rök og gagnrök og í ljósi þeirra tekið ákvörðun.
Samfylkingin vill að við göngum í ESB til þess að taka neina umræðu um það. Það er galið. Aðrir vilja halda í krónuna án rökstuðnigs það er líka galið. Í rökræðunni koma þeir þættir fram sem máli skiptir og þá getum við tekið ákvörðun. Sú ákvörðun getur verið að halda krónunni, eða taka upp aðra mynnt. Umræðuna er nauðsynlegt að taka.
Sigurður Þorsteinsson, 6.11.2011 kl. 20:03
Ef við horfum á Kínamann þá getur þú ekki borgað vörum með evru. fyrir 4 árum þá vildu þeir ekki USD. Það vill engin kanada dollara nema Kúpa en þeir vilja ekki USD út af pólitískum ástæðum og bankar taka háar prósentur en þú ætlar að nota USD þar jafnvel hótel gera sama.
Við flytjum inn mikið frá NA og gætum selt meir en við getum skaffað en menn vildu svo. Sem dæmi þér eru austurstrandar menn að flytja fisk frá Kína.
Ég væri með USD sem gjaldmiðil enda erum við meir Ameríkusinnaðir en við viljum viðurkenna.
Við verðum samt alltaf að muna að við erum Boom þjóðfélag það sem kúrfan er alltaf upp og niður.
Valdimar Samúelsson, 6.11.2011 kl. 21:27
það er einmitt gott að ræða kosti í gjaldmiðlamálum landsins.
ekki má gleyma þeim kosti að hafa hér krónuna áfram og hvernig mætti stýra peningamálum landsins betur en gert hefur verið. Svigrúmið til bætingar er verulegt.
Frosti Sigurjónsson, 6.11.2011 kl. 22:55
Umr
Björn Emilsson, 6.11.2011 kl. 23:57
Umræðan um MYNTRÁÐIÐ hans Lofts Altice hefur alveg dottið uppaf síðan hann hvarf af blogginu blessaður. Eins og hann setti það upp, held ég vert væri að skoða og ræða málið í fullri alvöru.
Björn Emilsson, 7.11.2011 kl. 00:00
Varðandi Evruna þarf ekki annað en að líta til suður Evrópu þjóðanna og Írlands þessar þjóðir eru allar með báðar hendur í skrúfstykki Evrunnar þær geta ekkert gert til að leiðrétta stöðu sína og samkeppnishæfni þeirra hrynur jafnt og þétt. Viljum við komast í þá stöðu?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 7.11.2011 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.