17.11.2011 | 15:18
Landsamband sjálfstæðiskarla styður Bjarna!
Þegar fólk hefur enga þekkingu á félagsmálum og er kosið í stjórn, þá er mjög algengt að fólk viti ekki hvað er brot á félagslegum hefðum og hvað ekki. Ástæðan fyrir venjum og hefðum í félagskap er oftast sú að af fenginni reynslu myndast rammi sem unnið er innan.
Í samtökum eins og Kvennréttindafélagi Íslands eru væntanlega einstaklingar úr öllum stjórnmálaflokkunum. Það getur verið fyllilega eðlilegt að slík samtök myndu fagna kjöri kvenna í formennsku flokkana, en það er arfavitlaust að blanda sér í kosningabaráttu innan flokkana. Slíkt er félagslegur sóðaskapur. Það sama á við ef stjórnir t.d. Skátanna, Íþróttafélaga, góðgerðarfélaga og hagsmunasamtaka. Þau álykta ekki um stjórnarkjör í pólitískum félögum.
Við skulum skoða hvaða félagslegu börn eru í stjórn Kvennréttindafélagsins. Hafi samþykkin ekki verið samþykkt af stjórn, heldur sé framlag eins eða tveggja úr stjórn ættu hinir að mótmæla þessari ályktun.
Stjórn | ![]() | ![]() | |
Framkvæmdastjórn:
Formaður: Helga Guðrún Jónasdóttir
Varaformaður: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir
Ritari: Fríða Rós Valdimarsdóttir
Gjaldkeri: Hildur Helga Gísladóttir
Aðrir í stjórn eru:
Inga Guðrún Kristjánsdóttir
Margrét Björnsdóttir
Ragnheiður Bóasdóttir
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir
Stjórn kosin á aðalfundi 28. mars 2011
Auk framkvæmdastjórnar sitja í aðalstjórn:
Andrés Ingi Jónsson frá Vinstri hreyfingunni - Grænu framboði
Guðrún Erla Geirsdóttir frá Samfylkingu
Hildigunnur Lóa Högnadóttir frá Sjálfstæðisflokki
Ragna Stefanía Óskarsdóttir frá Framsóknarflokknum
Framkvæmdastýra:
Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir
![]() |
Fagna framboði Hönnu Birnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.