4.12.2011 | 07:17
VG orðið að vörtu á Samfylkingunni!
Það lá fyrir við tilkomu þessarar rikisstjórnar að sambandið milli flokkanna var eitrað. Við hrunið vildi Geir Haarde fá Steingrím og VG inn í ríkisstjórnina. Ingibjörg og Samfylkingin neituðu. Það er engin spurning að á þessum tíma hefið það verið þjóðarhagur að fá VG inn. Hagsmunir Samfylkingarinnar voru settir ofar öllu öðru. Nú skal Jón Bjarnason út því hann stendur í vegi fyrir hagsmunum Samfylkingarinar með því að standa vilja þjóðarinnar.
Í skoðanakönnunum kemur fram að þessi framganga Samfylkingarinnar þéttir stuðningsmannahóp flokksins, á sama tíma og fjaðrirnar fjúka af VG. Þar með er Samfylkingin orðinn leiðandi í ríkisstjórninni og eðli slíks samstarfs þýðir hrun fyrir smáflokkinn í ríkisstjórn. Hann minnkar með hverri vikunni fram að kosningum.
![]() |
Stjórn VG ræðir ráðherramál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.