VG orðið að vörtu á Samfylkingunni!

Það lá fyrir við tilkomu þessarar rikisstjórnar að sambandið milli flokkanna var eitrað. Við hrunið vildi Geir Haarde fá Steingrím og VG inn í ríkisstjórnina. Ingibjörg og Samfylkingin neituðu. Það er engin spurning að á þessum tíma hefið það verið þjóðarhagur að fá VG inn.  Hagsmunir Samfylkingarinnar voru settir ofar öllu öðru. Nú skal Jón Bjarnason út því hann stendur í vegi fyrir hagsmunum Samfylkingarinar með því að standa vilja þjóðarinnar.

Í skoðanakönnunum kemur fram að þessi framganga Samfylkingarinnar þéttir stuðningsmannahóp flokksins, á sama tíma og fjaðrirnar fjúka af VG. Þar með er Samfylkingin orðinn leiðandi í ríkisstjórninni og eðli slíks samstarfs þýðir hrun fyrir smáflokkinn í ríkisstjórn. Hann minnkar með hverri vikunni fram að kosningum. 

 

 


mbl.is Stjórn VG ræðir ráðherramál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband