5.12.2011 | 17:18
Á leiðinni til alræðis!
Steingrímur Sigfússon leggur áherslu á að yfirstjórn efnahagsmála eigi að vera á einni hendi, hjá honum sjálfum. Mistök fyrri tíma sé valddreifing. Auðvitað voru það mistök að senda Svavar Gestsson til að semja um Icesave, senda hefði átt Steingrím Sigfússon. Það er sjálfsagt rétt hjá Steingrími að með því að hafa öll völd hjá einum manni, verður ákvarðanatakan samræmdari.
Það eru mörg þekkt dæmi um slíka skipan mála, og svo geta menn deilt um árangurinn. Skoðum t.d. Stalín á sínum tíma. Hann hafði allt vald hjá sér og var lengi við völd. Þeir sem ekki voru sammála áttu það til að hverfa, sjálfsagt af hræðslu. Svo var það einn í Þýskalandi ....
Voru einhverjir sem voru með efasemdir um að þessi ríkisstjórn stefndi á alræðisstjórnarhætti?
Yfirstjórn efnahagsmála á einum stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Fasismi
Guðmundur Ásgeirsson, 5.12.2011 kl. 21:15
Nei, ég held að Steingrímur sé frekar kommúnisti af verstu sort!
Sigurður Þorsteinsson, 5.12.2011 kl. 22:28
Pulsa pylsa.
Kommúnismi: ríkið á öll fyrirtæki. Fasismi: stórfyrirtæki eiga ríkið. Í báðum tilvikum eru þegnarnir þjónar báknsins.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.12.2011 kl. 22:59
Alræði já. Væru þessi vinnubrögð ástunduð í öðrum vestrænum ríkjum væri Steingrímur tekinn á teppið og látinn segja af sér.
Sigurður Þorsteinsson, 5.12.2011 kl. 23:14
Ef þið kippið nú persónunni Steingrími út úr þessari mynd. Er það ekki skynsamlegt að hafa stjórn efnahagsmála undir einum hatti innan stjórnsýslunnar. Ekki má heldur gleyma að Seðlabankinn stýrir stórum þætti efnahagsmálanna. Þar þarf að vera samræming við kerfið. Ég held að þessi hugsun sé góðra gjalda verð og rétt. Læt liggja á milli hluta hvar þetta á heima í kerfinu. Fyrri reynsla talar að mínu viti fyrir svona skipulagi.
Jón Atli Kristjánsson, 6.12.2011 kl. 00:38
Jón Atli áhugaverð rök. Ég velti hins vegar fyrir mér umfanginu og ef við bættum Seðlabankanum við? Tek heilshugar undir að oft virtust ríkisstjórn og Seðlabanki ekki vera samstíga í efnahagstjórninni fyrir hrun. Ég sé frekar fyrir mér teymi sem fer með yfirstjórn þessarra mála.
Sigurður Þorsteinsson, 6.12.2011 kl. 06:06
Sennilega ekki vitlaus hugmynd að leggja yfirstjórn mála undir eina stjórn. Hvort Steingrímur J er rétti maðurinn geta verið skiptar skoðanir um. Hafa verður í huga að 300.000 þúsund manna þjóðfélag er á stærð við eitt meðastórt fyritæki í hinum stóra heimi.
Björn Emilsson, 6.12.2011 kl. 06:58
Jón Atli, og hvað ætlarðu með að hafa efnahagsmálinn undir einni hendi? Ala Kínverjar, sem setja akkeri við Bandaríkjadollar til að tryggja hlutlægan viðskiptahalla?
Efnahagur þjóðarinnar, er ekkert semá að vera á einni hendi ... hvorki nú, áður, né síðar. Efnahagurinn endurspeglar marga þætti þjóðlífsins, og viðskipti mill landa og manna. Aðal atriði og markmið kerfisins, er að fólk geti hagnast og ef efnhagsstjórnun er set á eina hendi, færðu út Rússland, Pútin og glæpastarfsemi út úr spilinu. Ísland á í þeim erfiðleikum, sem það á, vegna þess að á Íslandi hafa menn ekki farið eftir lögum. Heldur hefur verið veittar undanþágur til vina og vildarmanna, með því að "gefa" mönum ríkisbanka og ríkiseignir, án þess að eftir lögum sé farið· Þetta var hægt, á sínum tíma, vegna þess að Davíð var pabbi þjóðarinnar og enginn mátti við honum. allir hafa hlítt "stjórninni", sem skipaði og deildi út og suður, án þess að gefa skít í hvaða afleiðingar það hafði.
Kína og Rússland eru lönd sem eru illa úti ... Kína á við stærri vandamál að stríða, en þú getur ímyndað þér. Kínverska efnahagsbólan, sem vitar er að spryngi, mun ríða yfir okkur fyrr eða síðar ... því fyrr, því betra ... en því miður, munu Kínverjar sjálfir halda henni upp úti í rauðan dauðann, með miðstjórn, og valda stórfelldu tjóni sem afleiðingum.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 6.12.2011 kl. 11:04
Fjármálaráðuneytið á að sjá um ríkisfjármálin. Efnhagsmálaráðuneytið á að sjá um fjármálakerfið og hið almenna viðskiptalíf. Ef þessi ráðuneyti yrðu sameinuð er hætta á að sjónarmið og hagsmunir ríkissjóðs yrðu ráðandi. Því miður er þetta í raun ríkjandi ástand í dag en yrði enn verra við sameiningu.
Stefán Örn Valdimarsson, 6.12.2011 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.