14.1.2012 | 20:08
Fréttablađiđ tekur til varna!
Ţađ virđist mörgum vera hulin ráđgáta hvers vegna Jón Ásgeir Jóhannesson ákveđur ađ eiga rúmlega helming allra fréttamiđla á Íslandi, og af hverju Ólafur Ragnar Grímsson ákveđ ađ hafna fjölmiđlafrumvarđinu á sínum tíma og af hverju ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms hafa ákveđiđ ađ leyfa Jóni Ásgeiri áfram ađ eiga ţessa fjölmiđla eftir rannsóknarskýrsluna um hruniđ kom fram.
Hér eftir kemur smá frétt úr Fréttablađinu, sem gćti fengiđ einhverja af ţeim sem ennţá hafa ekki grćna glóru um hvađ stendur til ţess ađ sjá máliđ i nýju ljósi:
Krafa á hendur Jóni Ásgeiri reist á óljósri ábyrgđ um skuggastjórnun
Slitastjórn Glitnis lítur svo á ađ Jón Ásgeir Jóhannesson hafi beinlínis stýrt Lárusi Welding ţegar Lárus var forstjóri bankans, en Jón Ásgeir hafđi enga stöđu innan Glitnis á ţeim tíma. Sérfrćđingur í félagarétti segir engin lagaákvćđi eđa fordćmi séu í íslenskum rétti um skuggastjórnun.Í stefnu slitastjórnar Glitnis á hendur Jóni Ásgeiri, Lárusi Welding, fyrrverandi forstjóra Glitnis og fyrrverandi stjórn bankans, eru raktar ţćr málsástćđur sem slitastjórnin byggir kröfu sína á, en máliđ snýst um 15 milljarđa króna víkjandi lán sem Glitnir veitti Baugi Group í desember 2007.
Skađabótakrafa á hendur Jóni Ásgeiri er frábrugđin kröfu slitastjórnarinnar á hendur Lárusi og fyrrverandi stjórn Glitnis ţví ábyrgđ ţeirra er bundin í lögum um hlutafélög. Jón Ásgeir var hins vegar hvorki í stjórn né hafđi stöđu innan bankans.
Međal gagna í málinu eru tölvupóstar frá Jóni Ásgeiri til Lárusar, en Jón Ásgeir sendi m.a drög ađ lánasamningi milli Glitnis og Baugs Group í desember 2007.
Fullyrđa ađ Lárusi og stjórn bankans hafi veriđ stýrt
Í stefnunni segir ađ Jón Ásgeir hafi mátt vita í desember 2007 ađ fjárhagur Baugs hafi veriđ međ ţeim hćtti ađ bankinn ćtti enga raunhćfa endurkröfumöguleika á hinu víkjandi láni á gjalddaga ţess ađ 5 árum liđnum og ađ lánveitingin vćri ţví í raun eins konar örlćtisgerningur í ţágu stefnda Jóns Ásgeirs og félaga hans. Međ háttsemi sinni hafi hann ţví gerst međábyrgur fyrir lánveitingunni til Baugs, ásamt framkvćmdastjóra og stjórn bankans.
Í ţeim kafla stefnunnar er fjallar um bótaábyrgđ Jóns Ásgeirs segir ađ hann hafi valdiđ Glitni fjártjóni međ ţví ađ stýra ţeirri ákvörđun Lárusar og stjórnar bankans ađ lána Baugi." Og ađ hann hafi í krafti stöđu sinnar sem stjórnarformađur FL Group beitt áhrifum sínum međ ótilhlýđilegum hćtti á framkvćmdastjóra og stjórnarmenn."
Međ öđrum orđum er slitastjórn Glitnis ţarna í raun ađ halda ţví fram ađ Jón Ásgeir hafi stýrt stjórn og forstjóra bankans, en hann hefur alfariđ vísađ ţví á bug. Međal annars hefur hann bent á ađ lánveitingin til Baugs hafi veriđ ákvörđun stjórnar og samningsdrög sem hann hafi sent á Lárus í tölvupósti hafi mikiđ breyst í međförum bankans.
Engin lagaákvćđi eđa skýr dómafordćmi
Stefán Már Stefánsson, lagaprófessor og sérfrćđingur í félagarétti, segir ađ ţarna sé um ađ rćđa álitaefni um skuggastjórnun. Stefán segir ađ engin lagaheimild sé til í íslenskum rétti eđa fordćmi séu fyrir ţví ađ hluthafi sem situr ekki í stjórn og hefur enga formlega stöđu innan hlutafélags sé gerđur ábyrgur fyrir ákvörđunum stjórnenda.
Skylt fyrirbćri er fyrirbćri sem hefur veriđ kallađ ađ lyfta hulunni af ábyrgđ fyrirtćkis" (e. "lifting the corporate veil"). Til er einn dómur ţar sem eigandi fyrirtćkisins TL Rúllna var samsamađur félaginu, en ţađ er taliđ mjög frábrugđiđ ţví máli sem hér um rćđir.
Ţađ eru engar beinir heimildir en hitt er annađ mál ađ ţađ er mikiđ rćtt um ţetta í frćđunum. Ţađ hafa veriđ skrifađar bćkur á Norđurlöndunum um ţetta atriđi. Ţađ má međal annars benda á ađ menn hafa taliđ í vissum tilvikum ađ móđurfélag geti boriđ ábyrgđ á ađgerđum dótturfélags. Ţetta sem ţú spyrđ um, hin svokallađa skuggastjórnun, ţađ er svona einu skrefi lengra ef svo má segja," segir Stefán Már.
Ađildarskortur er sýknuástćđa í íslenskum rétti og verđa dómstólar ţví ađ sýkna fallist ţeir ekki á hina óljósu ábyrgđ um skuggastjórnun.
Ef ađ íslenskir dómstólar tćkju slíka kröfu til greina ţá yrđi hún sennilega byggđ á ţví ađ ţarna hafi fariđ fram svokölluđ raunveruleg stjórnun. Ţannig ađ viđkomandi ađili hafi í raun stjórnađ félaginu, hvađ sem ţađ nú ţýđir."
Stefán Már segir ađ ekki sé alveg ljóst hvađ raunveruleg stjórnun feli í sér og ţađ verđi ađ meta sérstaklega í hvert og eitt sinn.
Stefna slitastjórnar Glitnis verđur ţingfest í Hérađsdómi Reykjavíkur hinn 2. febrúar nćstkomandi. thorbjorn@stod2.is
Um bloggiđ
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alţingis Alfheiđur Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.