17.2.2012 | 23:15
Gunnar Andersen rekinn!!
Gunnari Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, hefur verið sagt upp störfum. Hann fékk uppsagnarbréfið sent heim til sín seint í dag. Ástæða uppsagnarinnar mun vera skýrsla sem lögfræðingarnir Ástráður Haraldsson og Ásbjörn Björnsson hafa skrifað um hæfi Gunnar til að gegna starfinu.
Áður hafði Andri Árnason, lögmaður, í tvígang metið Gunnar hæfan til starfans. Ekki hefur náðst í Aðalstein Leifsson stjórnarformann Fjármálaeftirlitsins vegna málsins.
Gunnar hefur gegnt starfi forstjóra Fjármálaeftirlitsins í tæp þrjú ár. Hann tók við því af Jónasi Fr. Jónssyni.
(samkvæmt nýjustu fréttum ruv.is)
Spurningin hvort ekki fá hið snarasta skýrslu um frammistöðu Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms Sigfússonar?
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
þetta er Kommúnismi í sinni tærustu mynd.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 18.2.2012 kl. 10:35
Vonum bara að þau sköthjú verði næst !!!!!!!
Haraldur Haraldsson, 18.2.2012 kl. 13:41
Hvers vegna minntist Gunnar aldrei á fyrirtækin tvö sem hann tengdist með lögheimili á Guernsey? Hefur hann sagt rétt frá? Er hann úlfur í sauðargæru?
Hrunið og aðdragandi þess er mikill harmleikur í sögu þjóðar. Nú hefur meira verið dregið fram í dagsljósið og ekki allt fagurt. Er ekki rétt að menn verði að standa reikningsskap gjörða sinna?
Formenn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins og ýmsir fleiri eru flæktir í brask þar sem um mörg hundruð milljónir, sumir telja jafnvel um tugi milljarða er að tefla. Finnst þér þetta eðlilegt? Ef svo er þá skil eg vel að þú teljist meðal svartasta íhaldsins.
mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 18.2.2012 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.