29.3.2012 | 19:44
Samfylkingin og VG gætu verið bönnuð ef Ísland gengur í ESB!
Nú er komið í ljós að talsverðar líkur eru á að bæði Samfylkingin og VG eru í hættu að vera bönnuð ef innganga í ESB yrði samþykkt hérlendis. Nú er það svo að það eru engar líkur á að aðild verði samþykkt. A.m.k. 70% þjóðarinnar mun hafna inngöngu. Hluti þeirra 30% sem vilja samþykkja aðildarumskónina gera það aðeins vegna þess að þá eru miklar líkur á því að bæði Samfylkingin og VG verði bönnuð. Í Þýskalandi hefur verið lögð fram krafa um að nasistaflokkar verði bannaðir á þeirri forsendu að um alræðisflokka sé að ræða. Að formaður nasista sé alræðissinni sem þoli engar aðrar skoðanir ein hans eigin. Bæði Samfylkingin og VG er hægt að flokka á sama hátt, ekki nasistaflokkar, en kommúnistaflokkar báðir tveir með alræðissinnaða formenn. Formenn sem kalla alla þá sem ekki hlýða formönnunum ketti, eða villiketti og setja þá á kaldan klakan.
Þrátt fyrir að það væri vissulega spennandi að ganga í ESB, ef fullvissa fengist að þessir flokkar yrði bannaðir, er skaðinn af inngöngu það mikill að útrýming flokkanna tveggja væri of dýru verði keypt. Þeir eru báðir á hraðri niðurleið, og verða sennilega ekki til stórræða á komandi árum.
Þrátt fyrir að það væri vissulega spennandi að ganga í ESB, ef fullvissa fengist að þessir flokkar yrði bannaðir, er skaðinn af inngöngu það mikill að útrýming flokkanna tveggja væri of dýru verði keypt. Þeir eru báðir á hraðri niðurleið, og verða sennilega ekki til stórræða á komandi árum.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Það sorglegasta við þetta innlegg þitt er líklega sú staðreynd að þú tekur sjálfan þig alvarlega
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 29.3.2012 kl. 22:29
Þetta er sorgleg færsla Siggi.....mjög ósmekklegt....
Snæbjörn Björnsson Birnir, 29.3.2012 kl. 22:46
Samfylkingin gaf sig út fyrir að vera jafnaðarmannaflokkur hér áður fyrr. Á þessu kjörtímabili, er ekkert orðið af þeim jafnaðarmannaflokki. Skilyrðislaus hlýðni við flokksformanninn, og ESB orðið trúarbögð. Flokkurinn orðinn vinstra megin við gamla Alþýðubandalagið. Það skilgreini ég sem kommúnismi. VG hefur hrakið alla úr flokknum sem ekki ganga í takt við Steingrím og hugmyndafræðin kemur frá gamla Austur þýskalandi. Sorglegt félagar, mikið rétt. Mjög sorglegt. Þjóðverjar vilja banna öfgaflokka til vinstri og hægri og þess vegna væru þessir flokkar í stórhættu ef gengið yrði í ESB.
Sigurður Þorsteinsson, 29.3.2012 kl. 23:10
þeir eru búnir að binda sína egin snöru !
Erla Magna Alexandersdóttir, 29.3.2012 kl. 23:29
Ég minni Jón og Snæbjörn á að orðið félagshyggja er bein þýðing orðsins Socialism. Samfylkingin er sósíalistaflokkur, Ergo: Kommúnistaflokkur. Ekki Sósíal Demókrat, ekki Jafnaðar neitt heldur gegnheill Stalínismi. Capiche?
Jón Steinar Ragnarsson, 29.3.2012 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.