Atvinnumiðlun fyrir þingmenn.

Þjóðfélag sem býður þegnum sínum 6% verðbólgu, umtalsvert meira en nágranaþjóðirnar gera, er illa stjórnað. Valið stendur á milli þess að standa sig illa og fá verðbólgu, standa sig illa og fá atvinnuleysi eða standa sig vel og fá hagvöxt, lága verðbólgu, lítið atvinnuleysi og aukinn hagvöxt.

Hvort sem við ætlum að taka upp aðra mynt, Evru, dollar eða norska krónu, þurfum við að reka samfélagið vel. Ekki það að ríkistjórnin eigi að skapa störfin, en búa til ramma til þess að atvinnulífið stór og lítil fyrirtæki skapi störf.

Í þessu hefur ríkisstjónin brugðist. Þegar kjörtímabilinu er lokið, munu að öllu jöfnu margir hverfa af þingi, og margir þingmannana munu eiga erfitt að fá vinnu. Jafnvel árum saman.

Skoðum listann. 

 Álfheiður Ingadóttir

Skúli Helgason

Birgitta Jónsdóttir

Ásta R. Jóhannesdóttir

Magnús Orri Schram

Þór Saari

Lúðvík Geirsson

Ögmundur Jónasson eða Guðfríður Lilja

Róbert Marchall

Margrét Tryggvadóttir

Árni Johnsen

Lilja Rafney

Ólína Þorvarðardóttir

Sigmundur Ernir

Björn Valur Gíslason

Jónína Rós

Þorgerður Katrín

Guðlaugur Þór

Þráinn Bertelsson

Mörður Árnason

Valgerður Bjarnadóttir

Jóhanna Sigurðardóttir

Það væri vissulega söknuður af einhverjum af þessum þingmönnum, en margir þeirra eru hreinlega á röngum vinnustað. Hvaða vinnuveitendur geti notað starfskrafta þeirra verður að koma í ljós. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einn þeirra gengur að sinni eins og áður,Þráinn Bertelsson,kanski gerir hann kvikmynd.

Helga Kristjánsdóttir, 4.4.2012 kl. 00:43

2 Smámynd: Sandy

Það gleymdist að setja Steingrím J á listann, en þarf þetta fólk nokkuð að vera á vinnumarkaði?  Þetta fólk fær feitar stöður eins og Ingibjörg Sólrún og Árni Matt.

Sandy, 4.4.2012 kl. 05:18

3 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Vonandi sést þetta pakk ekki á almannafæri eftirleiðis...

Vilhjálmur Stefánsson, 4.4.2012 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband