3.5.2012 | 21:03
Með fóbíu gegn byggingarkrönum!
Mikil deyfð hefur verið í byggingariðnaðinum eftir hrun. Fjöldi iðnaðarmanna hefur séð þá einu leið að flytja úr landi og þá helst til Noregs. Margir óttast að stór hluti þeirra fagmanna komi aldrei aftur. Eftir sitja iðnaðarmenn með lítil verkefni. Flest loforð sjórnmálanna um uppbygginu og framkvæmdir hafa verið svikin.
Í mínu sveitarfélagi Kópavogi lofaði Samfylkingin með Guðríði Arnardóttur stórframkvæmdum í byggingarmálum. Bæjarfélagið átti að hafa frumkvæði og leiða stórfelldar byggingarframkvæmdir til þess að skapa störf. Samfylkingin komst til valda, en það stóð aldrei til standa við kosningaloforðin. Ekki ein einasta bygging ekki eitt einasta starf.
Svo springur meirihlutinn vegna annarra óheilinda keisaraynjunnar. Um leið og nýr meirihluti tók við og Gunnar tók við sem formaður í framtakslausu Framkvæmdaráði af Guðríði. Á rúmum mánuði er bærinn búinn að úthluta byggingarlóðum fyrir rúman milljarð.
Kjúklingarnir væla. Ekki byggingarkrana, ekki byggingarkrana. Jú, jú, það á að byggja yfir unga fólkið sem vantar nú íbúðir, jú, jú, það er svo sem í lagi að skapa störf fyrir iðnaðarmenn, en bara ekki byggingarkrana.
,,Viljið þið þá byggja neðanjarðar" spurði Gunnar á síðasta bæjarstjórnarfundi. Það er aftur gaman að búa í Kópavogi.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.