18.6.2012 | 22:04
Hryllingsfíknin!
Steingrímur litli hafði mjög óvenjuleg áhugamál. Á meðan aðrir litlir strákar hlustuðu hugfangir á söguna um Mjallhvíti og dvergana sjö, eða söguna um fallegu bra bra, sóttist Steingrímur litli í hryllingsögur. Hann elskaði þær. Í stað þess að sitja í fangi afa sinna, leitaði hann uppi afar vafasama sagnamenn. Sá fyrsti hét Svavar, hann var dags daglega ekki slæmur maður, en þegar hann byrjaði að segja Steingrími litla söguna um Isbjörgu, umhverfiðist hann. Fram úr enni hans spruttu horn, og augnaráð hans varð andstyggilegt. Með Ísbjörgu væri hægt að pína fólkið í landinu. Stórskaða það. Steingrímur litli gladdist ógurlega.
,,Væri hægt að nota Ísbjörgu í útlöndum" spurði Steingrímur í eftirvætingu.
,, Jú", svaraði Svavar, ,,en þá ber fókið heima ábyrgð, og ég er sá eini sem er hæfur til að semja um síkt ástand"
Þetta ætlaði Steingrímur litli að muna alla æfi, og muna eftir Svavari, ef semja þyrfti um Ísbjörgu.
Þrátt fyrir að strákurinn elskaði Svavar, fannst honum að það hlyti að vera til meiri hryllingsagnameistari, og hann fann hann.
Sá hafði líka lært ,,upplýsingaöflun" í fyrirheitna landinu, Austur Þýskalandi. Hann var miklu grófari en Svavar, eða Svabbi eins og Steingrímur litli kallaði hann.Það eina sem Indriði elskaði var konur, allar konur, öllum öðrum vildi hann illt. Hann vildi nota hrottalegri pyntingaraðferðir en Svabbi. ,,Ég er skttpínarinn mikli" Steingrímur litli varð ógurlega hræddur, en líka svakalega spenntur. Indriði ,,frændi" sagi Steingrími litla sögur, sem hann Indriði sagði að væru svo ljótar, að þær yrðu aldrei að veruleika. ,,Fjölskyldur eða fyrirtæki, þau eru til að pína" sagði Indriði
,, Ef ég verð einhverntíma ráðherra, þá fæ ég þig sem aðalráðgjafa og við komum þessu öllu í verk".
,, Það yrði gaman" sagði Indriði frændi Það spruttu á hann horn og hófar, og hann hann hló hryllingshlátri.
,, Mundu að ef þú verður einhverntíma ráðherra, verður ofsalega gaman hjá okkur, en við verðum báðir hataðir" sagði Indriði.
Fjarrænt glott færðist yfir andlit Steingríms litla.
Frumvarp um veiðigjöld samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.