2.7.2012 | 11:47
Mega fréttamenn ekki hafa skoðun?
Frammistaða fjölmiða vakti sérstaka athygli. Ómar Ragnarsson fréttamaður skrifaði eitt sinn.
,,Um fréttamenn gilda miklu harðari reglur og höft á málfrelsi í og utan vinnu en í grunnskólunum. Þær miða að því að fólk geti treyst óhlutdrægni fréttastofanna og starfsmanna þeirra".
Þessar reglur fréttamanna viðst hafa verið teknar úr gildi í undirbúningi kosningabaráttunnar. Sumir starfsmenn RÚV, voru eins og klappstýrur eins frambjóðandans. Það er full ástæða til þess að taka rekstur RÚV og stefnumótun til sérstaklegar skoðunar.
Afgerandi sigur forsetans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Það finnst fjölmörgum og fer að vera á-kallandi að við séum losuð undan skyldugjaldi þess. Það verður vonandi eitt af kröfuspjöldum mótmælanna.
Helga Kristjánsdóttir, 2.7.2012 kl. 14:15
Starfsmenn RÚV virðast margir þrýsta á þessa leið, með vinnubrögðum sínum.
Sigurður Þorsteinsson, 2.7.2012 kl. 16:10
Þorsteinn Pálsson og Þórhildur Þorleifsdóttir mega mín vegna vera með hundshaus í settinu eiginlega var þetta hin besta skemmtun, sérstaklega þegar Þórhildur æsti sig yfir ómenntuðum og illa launuðum körlum, sem hún kenndi meðal annarra um kosningu Ólafs. Kannski er einhver púki í mér en ég hefði alls ekki viljað missa af þessu.
Sigurður Þórðarson, 2.7.2012 kl. 17:53
Þórhildur stóð sig svo frábærlega illa að unun var á að horfa og hlýða.... Hún ætti tvímælalaust að fá sinn eigin þátt á sjónvarpsstöð allra landamanna.... Við eigum það öll skilið....
Ómar Bjarki Smárason, 2.7.2012 kl. 18:41
Væri ekki yndislegt að sjá Þorhildi á INNTV hjá Yngva Hrafni
Sigurður Þorsteinsson, 2.7.2012 kl. 19:57
Er farinn að hlusta meira á Bylgjuna t.d. morgunútvarpið þar,þeir virðast lofa mun fleirum sjónarmiðum að komast að en RÚV. Þó eigendur þeirrar stöðvar séu mér ekki mjög hugljúfir.
Ragnar Gunnlaugsson, 3.7.2012 kl. 09:26
Stjórnendur RÚV gera meiri kröfur til almennings, embættismanna og stjórnmálamanna, en sinna eigin starfsmanna.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.7.2012 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.