14.8.2012 | 17:51
Eru vinstri menn skilnríksríkastir fyrir atvinnureksturinn?
Því hefur löngum verið haldið fram að það þurfi vinstri sinnaða miðjustjórn, til þess að skapa atvinnureksrinum hvað bestan jarðveg. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn er í stjórn eru ráðherrar hans oft uppteknir af einhverju allt öðru en að bæta atvinnuumhverfið. Þannig er Finnur Ingólfsson oft talinn einn besti iðnaðarráðherrann. Nú fá þau Össur Skarphéðinsson og þó sérstakelaga Katrín Júlíusdóttir frekar góða einkunn sem iðnaðrráðherrar. Aðrir ráðherrar í ríkisstjórninni hafa hins vegar flestir lagt stein í götu allra framfara og því hefur ekkert gengið.
Núverandi fjármálaráðherra Oddný G. Harðardóttir er eins og dregin upp úr vasa þeirra Svavars Gestssonar og Indriða Þorlákssonar. Þeim mun hærri skattar, þeim mun betri árangur. Líftími hennar í stöðu ráðherra verður stuttur, og mun aldrei eiga afturkvæmt í slíka aðstöðu aftur.
Harlínu vinstri stjórn hafa engan skilning, hvorki á atvinnurekstri eða nokkur öðru. Það stefnir í að tímar þeirra séu taldir, því fyrr því betra fyrir þjóðina.
Trúir ekki að þingmenn samþykki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.