16.8.2012 | 14:09
Guðmundur Rúnar til Malaví, Ingibjörg Sólrún til Kabúl og .....
Nú þegar Guðmundur Rúnar Árnason fyrrverandi bæjarstjóri í Hafnarfirði er sendur til Malaví, Ingibjörg Sólrún áður send til Kabúl þá verður áhguavert hvert þau verða send Jóhanna og Steingrímur. Það verða eflaust margir sem eru tilbúnir að koma með tillögur. Annars er ég alveg fullviss að Guðmundur Rúnar eigi eftir að standa sig vel í þessu starfi. Reynsla og þekking hér í litlu landi gagnast vel, sérstaklega ef hún er vel nýtt. Óska honum velfarnaðar.
Guðmundur Rúnar til Malaví | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Jóhanna er e.t.v. komin á þann aldur að nýr starfsvettvangur er ekki beint á borðinu.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 16.8.2012 kl. 15:43
Má vera rétt, en 70 ára einstaklingar með reynslu eru mikilvægir, verkefnin verða að miðast við það sem henntar. Núverandi starf var að öllum líkindum of strórt, ef til stendur að hún verði áfram formaður Samfylkingarinnar er ólíklegt að það verði flokknum, eða henni til framdráttar.
Það er lítil hefð fyrir að nýta reynslu og þekkingu. Þessi ríkisstjórn hefði t.d. átt að fá með sér menn eins og Jón Baldvin Hannibalsson, Jón Sigurðsson ofl. Ekki fullkomir en reynslubloltar.
Sigurður Þorsteinsson, 17.8.2012 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.