Í herferð gegn atvinnuuppbyggingu

Eitt af því sem vakið hefur athygli eftir hrun, er hvað allar nýjar fjárfestingar eiga erfitt uppdráttar. Í gær bloggar Stefán Ólafsson einn helsti  talsmaður ríkisstjórnarinnar um fjárfesta:

,,Fjárfestar eru vandamálið – ekki lausnin"

stefan_olafsson.jpg
Stefán sem segist vera óflokksbundinn og óháður öllum samtökum, hefur farið hamförum á bloggi sínu undanfarnar vikur, og er sterklega orðaður við formannsstólinn í Samfylkingunni. Prófessorinn virðist vera með stjórnmálaskoðanir vinstra megin við Jóhönnu Sigurðardóttur og VG, en smellpassar við fjármálaráðgjafa ríkisstjórnarinnar þá Indriða Þorláksson og Svavar Gestsson, eða Austur Þýska menntagengið svokalllaða. Það er hreint út sagt ótrúlegt að svona skrif geti birst  árið 2012.

sjá 

Stefán bloggar þétt þessa daganna og allt snýst um það að réttlæta hærri skatta og meira ríkisbákn. Auðvitað eru fjárfestar þyrnir í augum prófessorsins, þeir passa eflaust ekki í heimsmyndina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband