31.8.2012 | 07:25
Allt verður andstæðingum VG að vopni.
Það er ekki einleikið hvað VG er óheppið þessa daganna. Þeir sem vilja fara eftir stefnu flokksins í ESB málinu, verða stöðugt órólegri. Það léttist því á þeim brúnin þegar Katrín Júlíusdóttir og Svandís Svavarsdóttir komu fram og stöðu að nú þyrfti að endurskoða aðildarumsóknina í ESB. Á kaffistofum útlistuðu stuðningsmenn VG fyrir okkur hinum, að VG væri nú aftur orðin gegn ESB, flokkurinn ætlaði standa í lappirnar og segja ESB liðinu til syndanna. Svo kom í ljós að Steingrímur hafði farið til útlanda og sennilega dottið í það, og hringt í stelpurnar sem fóru strax með nýju stefnuna í fjölmiðla. Formaðurinn var með hausverk daginn eftir og svaraði ekki fjölmiðlum. Þegar heim var formaðurinn hins vegar edrú, og VG ætlar að halda ESB vegferðinni áfram. Við þessa uppákomu fækkaði stuðningsmönnum VG umtalsvert.
Annað sem hrjáir VG er Björn Valur Gíslason. Í hvert skipti sem Björn kemur í fjölmiðla fækkar atkvæðunum.
Það nýjasta er aukið fylgi Hægri Grænna, HG. Ljóst er að margir umhverfissinnar gætu hugsað sér að yfirgefa hinn ESB sinnaða VG. Sennilega verða þetta tveir umhverfisörflokkar á Þingi með 3-4 þingmenn, svona eins og Hreyfingin er núna.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Oft hef ég ruglast á Kötunum,en það er Jakobsdóttir sem er í Vg. Eftir að ég uppgötvaði að Júlíus formaður H.K. um tíma og fyrrverandi vinnuveitandi minn í den.,væri pabbi Katrínar núverandi fjármálaráðherra,vefst þetta ekki fyrir mér.
Helga Kristjánsdóttir, 31.8.2012 kl. 13:44
Helga, ég held að flestir beri virðingu fyrir Katrínu Júlíusdóttur, hin Katrín er líka flott en ótrúlega hlýðin.
Sigurður Þorsteinsson, 31.8.2012 kl. 15:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.