4.9.2012 | 20:46
Góður kostur
Það er mikill styrkleiki að fá Illuga Gunnarsson sem formann þingsflokks Sjálfstæðisflokksins. Hlustaði á Guðmund Ólafsson hagfræðng fagna þessari ákvörðun og það er full ástæða til þess að taka undir með honum. Án þess að á nokkurn sé hallað er Illugi einn af öflugustu þingmönnnum á Alþingi Íslndinga í dag.
Skora á þingflokkinn að endurskoða ákvörðunina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Jamm og svín munu fljúga heiðursflug yfir Reykjavík á morgun í þessu tilefni.
Baldur Fjölnisson, 5.9.2012 kl. 01:25
Baldur það væri nær að fá Steingrím og Jóhönnu til þess að fara að skjaldborginni, heldur en að draga þau í útsýnisflug yfir Reykjavík.
Sigurður Þorsteinsson, 5.9.2012 kl. 07:10
Sigurður .. þetta er orðið svolítið þreyttur frasi þetta með skjaldborgina. Allir sem vilja vita það vita að endurreisn rústa Sjálfstæðisflokksins er að takast. Það sem er erfiðast viðureignar er skuldastaða heimilanna sem fór úr öllum böndum þegar ónýtur gjaldmiðill hrundi vegna efnahagsákvarðanna Sjálfstæðisflokksins árin á undan. Því miður á fólkið í landinu ekki fyrir því að greiða það með sköttunum sínum eins og þú virðist ætlast til, því ekki er hægt að skilja það örðuvísi en þú ætlist til þess að ríkissjóður fjármagni flata niðurfærslu lána og greiði það úr ríkissjóði.
Jón Ingi Cæsarsson, 5.9.2012 kl. 17:18
Jón, skjaldborgin er stefnumótani loforð Jóhönnu Sigurðardóttur og þú getur kallað hann þreyttan frasa. Það vill svo til að Samfylkingin var í hrunsjórninni. Það er til fræðigrein hvernig hægt er að ná árangri í efnahagsmálum, hún snýst ekki bara um gjaldmiðil eða skatta.
Samfylkingarfólk virðist hafa eina lausn á öllum málum, en það er að gagna í ESB. Það þrátt fyrir að aðal stuðningsmaður ESB á Norðurlöndum jafnaðarmaðurinn Uffe Elleman Jensen hafi marg oft bent okkur á að við erum ekki að gagna inn í ESB af efnahagslegum ástæðum.
Ég er einn af þeim sem taldi fulla ástæðu til þess að kanna hvað aðild að ESB þýddi fyrir okkur, enda starfa ég í Þýskalandi a.m.k. 1-2 mánuði á ári. Hef einnig skrifað um að skoða upptöku á öðrum gjaldmiðli.
Í mínum fræðihóp eru menn úr öllum flokkum. Við vorum allir sammála um slaka efnahagsstjónrn ríkisstjórnar Geirs Haarde, en það ber Samfylkingin að sjálfsögðu jafna ábyrgð. Við erum líka sammála um efnahagstjrórn þessarar ríkisstjórnar.
Sem umhverfissinnar erum við oft sammála hvar sem við erum í flokki, eða flokkslausir. EF hægt er að taka faglega umræðu er það líklegra til árangurs en flokkslínanan.
Sigurður Þorsteinsson, 6.9.2012 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.