12.9.2012 | 11:16
Siðareglur fyrir Alþingi
Áhugavert að fara yfir ræðu Forseta Íslands við setningu Alþingis. Hann minnti alþingismenn á það að virðing þjóðarinar fyrir Alþingi og starfseminni væri í algjöru lágmarki. Nú þyrfit ný vinnubrögð þar lagt yrði úr að vinna málin í sátt og með lýðræðislegri vinnubörgðum. Fór ekki á milli mála að þar átti Forsetinn m.a. við um Stjórnarskrármálið. Þá lagð hann áherslu á að ófært væri að taka fyrir of mörg mál, sem öllum væri ljóst að ógjörnignur væri að afgreiða.
Forsetinn bauð aðstoð sína til það koma vinnubrögðum í ásættanlegt form.
Það var mikill virðing í rödd Jóhönnu Sigurðardóttur þegar hún sagði: ,,Heill Forseta vorum og fósturjörð". Það var ekki laust við að margir alþingismenn og ráðherrar ættu í baráttu að halda aftur af tárum sem vildu brjótast fram.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Já sannarlega spennuþrunginn stund. Mér finnst þetta bara gott hjá honum. Þau eru svo veruleikafirrt að þau hafa ekki hugmynd um þetta, og taka ekki mark á nafnlausum aumingjum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2012 kl. 11:51
Heil og sæl Ásthildur þetta leikrit þarf að taka upp og setja upp í Þjóðlekhúsinu. Svipurinn á m.a. Álfhildi Ingadóttur, Ólínu Þorvarðardóttir og Birni Val var óborgaranlegur. Eins og litlir krakkar sem eru flengdir þegar þau áttu von á sleikjó. Við nafnlausu aumingjarnir fengum ókeypis inn, í stúku. Takk fyrir okkur
Sigurður Þorsteinsson, 12.9.2012 kl. 16:27
Já það var gaman að fylgjast með viðbrögðunum
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.9.2012 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.