Er mikil byrði að vera Íslendingur?

Það er tiltölulega stutt síðan að Þjóðverjar voru ekki mikið að flagga þýska fánunum á íþróttamótum eða leikjum. Þjóðarstolltið var það skaðað eftir seinni heimstyrjöldina. Þeir vildu margir  frekar teljast til Evrópubúa en að vera Þjóðverjar.

Þetta er rifjað upp á visir.is í dag. sjá 

Þjóðverjar eru hins vegar farnir að flagga í dag. Enda hafa þeir enga ástæðu fyrir að skammast sín fyrir þjóð sína. Á Íslandi er hins vegar hópur sem skammast sín fyrir Ísland og Íslendinga, þeir vilja í ESB, til þess að verða Evrópuþjóð frekar en Íslendingar. Þeir um það, þetta er lítill minnihlutahópur sem skiptir engu máli. Við eigum fullt af tækifærum og getum borið höfuðið hátt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einmitt og svo tala þeir um rörsýn og þjóðrembing.  Að vera stoltur íslendingur er það sem við þurfum á að halda í dag.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.9.2012 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband