17.9.2012 | 17:24
Er mikil byrði að vera Íslendingur?
Það er tiltölulega stutt síðan að Þjóðverjar voru ekki mikið að flagga þýska fánunum á íþróttamótum eða leikjum. Þjóðarstolltið var það skaðað eftir seinni heimstyrjöldina. Þeir vildu margir frekar teljast til Evrópubúa en að vera Þjóðverjar.
Þetta er rifjað upp á visir.is í dag. sjá
Þjóðverjar eru hins vegar farnir að flagga í dag. Enda hafa þeir enga ástæðu fyrir að skammast sín fyrir þjóð sína. Á Íslandi er hins vegar hópur sem skammast sín fyrir Ísland og Íslendinga, þeir vilja í ESB, til þess að verða Evrópuþjóð frekar en Íslendingar. Þeir um það, þetta er lítill minnihlutahópur sem skiptir engu máli. Við eigum fullt af tækifærum og getum borið höfuðið hátt.
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Einmitt og svo tala þeir um rörsýn og þjóðrembing. Að vera stoltur íslendingur er það sem við þurfum á að halda í dag.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.9.2012 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.