17.9.2012 | 22:22
Spítalajafnaðarmennska
Þeir sem hafa kynnst íslenska heilbrigðiskerfinu, annað hvort á eigin skinni, eða að aðstandendur hafa þurft að nota þjónustuna, eru lang flestir undrandi og stoltir yfir hvernig kerfið virkar. Langflest af starfsfólkinu leggur sig alla fram við umönnun sjúklinga. Eftir áralangan niðurskurð eru tæki orðin úr sér gengin, og fjárskorturinn er farinn að koman niður á aðföngum. Vegna launastefnu leitar starfsfólk annað.
Við þessar aðstæður hækkar Guðbjartur Hannesson laun forstjóra sjúkrahússins um 450 þúsund á mánuði, samkvæmt fjölmiðlum. Allt í anda jafnaðar, réttlætis og gagnsærra vinnubragða. Ráðherrann hefur horfið af yfirborði jarðar, og fjölmiðlum dettur ekki í hug að spyrja Jóhönnu Siguraðardóttur um afstöðu hennar. Talsmanni ríkisstjórnarinnar Stefáni Ólafssyni er svo brugðið, að hann hefur ekki getu til þess að skrifa um áhrif þessarar undarlegu jafnaðarmannastefnu. Hún er sjúk!
Reiðin á spítalanum alvarlegt mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alþingis Alfheiður Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
- raggig
- jonatlikristjansson
- egill
- hilmir
- logos
- ottarfelix
- don
- omarragnarsson
- vidhorf
- svanurmd
- vefritid
- marinogn
- muggi69
- gummiarnar
- saemi7
- morgunbladid
- prakkarinn
- ea
- zeriaph
- dullur
- vinaminni
- jonarni
- sparki
- gesturgudjonsson
- salvor
- jenni-1001
- neytendatalsmadur
- steinig
- gbo
- hugsun
- palmig
- gisliblondal
- gattin
- ollana
- gudni-is
- gudbjorng
- ludvikjuliusson
- gudrunkatrin
- tilveran-i-esb
- himmalingur
- askja
- siggiingi
- hildurhelgas
- robbitomm
- rannveigh
- hoerdur
- hallibjarna
- hvirfilbylur
- baldher
- thorsteinnhelgi
- addabogga
- vistarband
- tbs
- rafng
- draumur
- zumann
- bjarnimax
- bookiceland
- jonvalurjensson
- seinars
- heringi
- kristjan9
- kolbrunerin
- jhb
- halldorjonsson
- kuriguri
- diva73
- westurfari
- hordurt
- disagud
- h2o
- heidarbaer
- kuldaboli
- nr123minskodun
- kij
- kristinn-karl
- hafthorb
- stjornlagathing
- armannkr
- vgblogg
- siggus10
Athugasemdir
Beint í mark, Sigurður!
Jón Baldur Lorange, 17.9.2012 kl. 22:50
Já ég er sammála ykkur.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.9.2012 kl. 23:31
Þetta lið stjórnar með vinstraheilahvelinu sem lýtur leikskipulagi Esb.Takmarkið er að beygja og brjóta,uns gömlu þjóðernishetjurnar láta undan. Þetta Kratastóð er ættjörðin búin að dekra við,mennta og skipa í stöður (gamli bitlingaflokkurinn).Þess vegna skilur það ekki baráttuhug gegnheilla íslendinga,sem munu aldrei láta kúga sig. Völdin verða tekin af þeim í vor,ekki seinna.Esb,ráðabruggið er búið með öll trompin,með IP styrkjum,með áróðri,búnir með alla andstæðinga sem eitthvað kvað að,rakka niður,þeir eru andskotar alheimsins.
Helga Kristjánsdóttir, 17.9.2012 kl. 23:40
Samála nafni hvar er Jóhanna?
Sigurður Haraldsson, 17.9.2012 kl. 23:51
Af hverju eru allir svona hissa launahækkun forstjórans, sú hækkun er sönn stefna vinstri stjórnar í framkvæmd. Hátt settir hjá ríkinu er EINI velferðarhópur vinstri flokka. Ef venjulegt fólk vill hafa það virkilega slæmt þá endilega kjósa VG og SF.
Fólk þarf almennt að losa þig við þá grillu að Jóhanna Sig sé vinur hinna lægst launuðu, öryrkja og miðstéttarfólks, henni gæti ekki verið meira sama og hefur alltaf verið. En þessi hópur var og er góður til að afla henni sjálfri vinsælda.
Sólbjörg, 18.9.2012 kl. 04:14
Sólbjörg hittir naglann beint á höfuðið.Menn hljóta að vita hvernig ástandið var í sovét og austur Þýskalandi.Hverjir höfðu það gott þar og hverjir slæmt?Og lærði Steingrímur J ekki sín fræði í A-Þýskalandi?Jú við þurfum EKKI að vera hissa á þessari komma stjórnsýslu.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 18.9.2012 kl. 09:55
Jóhanna hverfur alltaf af yfirborði jarðar ef einhver óþægileg mál koma upp. Það kemur alls ekki á óvart. Hún vill bara taka hrós en alls ekki standa við klúður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.9.2012 kl. 11:14
Þetta er með launamál forstjórans er bara ein birtingarmynd þess að Landspítali Björns Zoega er sjúk stofnun.
Þrælsóttastjórnun veldur því að starfsmenn þora ekki að tjá sig, en þeir sem það þó gera eru hundeltir og kúgaðir.
Hvumpinn, 19.9.2012 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.