Tilgagngurinn með að veikja eftirlitsstofnanirnar?

Er það tilviljun að nú þegar dregur að kosningum, að forystumenn ríkisstjórnarinnar ráðist að eftirlitsstofnununum. Fyrst er skorið harkalega niður hjá Sérstökum saksóknara. Ríkisendurkoðun er niðurlægð  og Jóhanna vill láta rannsaka Hagstofuna, þegar hún birtir aðrar tölur um atvinnuleysi en henni þóknast. Verða dómstólarnir næst?

Svo má velta fyrir sér tilgangnum. 


mbl.is Kannski þægilegast að losna við umsögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segðu og svo þegar ljóst er að hún muni tapa í næstu kosningum þá ákveður hún að hætta og skilja flokkinn eftir í rústi...

Skildi Össur fylgja á eftir henni...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.9.2012 kl. 08:17

2 Smámynd: K.H.S.

Hún virti ekki viðlits dóm hæstaréttar um kosningu til stjórnlagaráðs. Þannig að dómstólarnir koma ekki næst heldur eitthvað annnnað.

Líklegast hliðgæsla við himnahliðið.

K.H.S., 29.9.2012 kl. 15:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Þorsteinsson

Höfundur

Sigurður Þorsteinsson
Sigurður Þorsteinsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Þor
  • Þor
  • Birna Einarsdóttir
  • Birna Einarsdóttir
  • kjöt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband