7.10.2012 | 16:31
Samfylkingin kastar stefnu Jóhönnu!
Nú eru arftakar Jóhönnu Sigurđardóttur komnir fram. Árni Páll og Katrín. Stéfán Ólafsson er ekki talinn fara fram, ţrátt fyrir ađ hafa gert ítrekađar tilraunir til ţess ađ koma sér á framfćri. Eftirspurnin fyrir sósíalistunum var ekki til stađar. Jóhanna mun ţví taka Stéfán međ sér í pólistíska gröf sína. Hann mun liggja til fóta.
Allt sem Jóhanna hefur stađiđ fyrir mun nú vera gleymt og grafiđ. Austur Ţýskaland, Indriđi, Svavar Gestsson, Stefán Ólafsson, Hrannar Arnarson, Skúli Helga og Mörđur Árnason. Plottiđ og ósannindin skulu ekki vera meira á dagskrá nýju Samfylkingarinnar. Reynt verđur ađ dusta rykiđ af jafnađrstefnunni sálugu.
Munu kjósendur ţá gleyma Jóhönnutímanum. Ţarf Samfylkingin ekki ađ fara í góđa endurhćfingu. Ţetta tekur allt mikinn tíma. Kannski önnur 18 ár.
Um bloggiđ
Sigurður Þorsteinsson
Tenglar
Mínir tenglar
- Fundarstjórn Alþingis Fundarstjóri Alţingis Alfheiđur Ingadóttir ávítir Tryggva Herbertsson
Bloggvinir
-
raggig
-
jonatlikristjansson
-
egill
-
hilmir
-
logos
-
ottarfelix
-
don
-
omarragnarsson
-
vidhorf
-
svanurmd
-
vefritid
-
marinogn
-
muggi69
-
gummiarnar
-
saemi7
-
morgunbladid
-
prakkarinn
-
ea
-
zeriaph
-
dullur
-
vinaminni
-
jonarni
-
sparki
-
gesturgudjonsson
-
salvor
-
jenni-1001
-
neytendatalsmadur
-
steinig
-
gbo
-
hugsun
-
palmig
-
gisliblondal
-
gattin
-
ollana
-
gudni-is
-
gudbjorng
-
ludvikjuliusson
-
gudrunkatrin
-
tilveran-i-esb
-
himmalingur
-
askja
-
siggiingi
-
hildurhelgas
-
robbitomm
-
rannveigh
-
hoerdur
-
hallibjarna
-
hvirfilbylur
-
baldher
-
thorsteinnhelgi
-
addabogga
-
vistarband
-
tbs
-
rafng
-
draumur
-
zumann
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
jonvalurjensson
-
seinars
-
heringi
-
kristjan9
-
kolbrunerin
-
jhb
-
halldorjonsson
-
kuriguri
-
diva73
-
westurfari
-
hordurt
-
disagud
-
h2o
-
heidarbaer
-
kuldaboli
-
nr123minskodun
-
kij
-
kristinn-karl
-
hafthorb
-
stjornlagathing
-
armannkr
-
helga-eldsto-art-cafe
-
vgblogg
-
siggus10
Athugasemdir
Vonandi Siggi, Jóhönnutími situr alltaf eftir sem blettur á ţjóđarsálinni.
Helga Kristjánsdóttir, 7.10.2012 kl. 23:08
Ertu viss um ađ plottiđ og ósannindin verđi ekki meira á dagskrá? 'Eg sem hélt ađ plott og hálfsannleikur vćri ţeirra ćr og kýr.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.10.2012 kl. 14:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.